Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 40

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 40
18,5 % meiri togkraftur frá því sem var áður. Vestmanney VE var breytt 1997. Mæliniðurstöður liggja ekki fyrir, en reiknað er með allt að 32 tonna tog- krafti en hann var áður rúm 27 tonn. Orra ÍS var breytt 1998, skrúfublöð- in voru stækkuð úr 2,8 metrum í 3,2 metra í þvermál, snúningshraði aðal- vélar aukinn um 20 sn/mín og 560 kVA rafal breytt til að keyra sem mótor inn á skrúfuás skipsins. Togkraftur Orra ÍS hefur aukist úr 32 tonnum í 45 tonn, eða um 41%. Ný skip Fyrir nýsmíði skipa með breytilega afl- þörf er Auto-Gen búnaður fýsilegur kostur og vert að skoða búnaðinn vel. Með vali á hentugum vélbúnaði, gír, skrúfu og aflstýringu er mögulegt að stýra orku og afldreifingu á hagkvæm- an hátt þannig að olíunotkun fyrir hvert framleitt hestafl út á skrúfu verði innan við 160 gr/höt, þegar á heildina er litið, (sjá töflu 1 og 2). búnum Auto-Gen Sléttanesið ÍS var togmælt fyrir og eftir breytinguna. Fyrir breytingu hafði tæknideild Fiskfélagsins framkvæmt bryggjuspyrnu á skipinu með upp- runalegum skrúfublöðum og einnig með svokölluðum skóflublöðum. Hlutfall — álag Aðalvél Ljósavélar* Samtals Ath: 100 % 3/4* 149,0 1/4 * 163,4 155,3 Líkleg meðal olíunotkun 156 gr/höt 75% 3/4* 152,0 1/4* 166,3 155,6 50% 3/4* 160,0 1/4* 174,4 163,6 Afl út á skrúfu, helmingur frá aðalvél og helmingur frá rafstöðvum (Ijósavélum). Hlutfall — álag Aðalvél Ljósavélar Samtals Ath: 100 % 1/2* 149,0 1/2* 163,4 156,2 Líkleg meðal olíunotkun 159,1 gr/höt 75% 1/2* 152,0 1/2* 166,3 159,1 50% 1/2* 160,0 1/2* 174,4 167,2 *Eyðsluferlar: Caterpillar 3512B, A Rating 900 rpm. Heimildir: Caterpillar 3512B. Naust Marine.Rafboði-Rafur hf. Ægir9.tb 1998. skýrslur Tæknideildar Fiskifélags Islands og VSFI-Fréttir 2.tb 1998. Tafla 2. Olíunotkun (gr/höt) við mismunandi álag og samsetningu afis út á skrúfú. Aðalvél gefur afheildar skrúfuafli og Ijósavél. Ef aðalvél er 3000 hestöfl er Ijósavélarafl út á skríifu 1000 hö, samtals 4000 hö. 40 MCm Heiti Aðalvél með gír Ljósavél, rafall og gír* 100% álag 149,0 163,4 *Töp í rafal og mótor eru samtals 10%, í gír 3%. 75% álag 152,0 166,3 50% álag 160,0 174,4 Tafla 1. Olíueyðsla við mismunandi álag, grömm/hestaflstíma (gr/höt) synpol’ d HGO” S'5 9'Í 50.0 EMERGENCV || BflTE: 97.07.10 DIESEL TIME:15.02?12 LOfiD : 79.*: LOflD /NETö: 655: STflNDBV No *• 5 0.83 Mynd 2. Sinpol-D stjómstöð aflstýribúnaðsins frá ABB Marine. rúnu Hlín BA, Andey ÍS, Geminy Ros, Dorado Ros, Freyr LZ, Hoffell SU, Skutul ÍS, Alpha 4, Beta 4, og Heinesti 4. Nokkrar niðurstöður skipa Upprunalega skrúfan gaf 27 tonna togkraft í bryggjuspyrnu og skóflu- blöðin litlu minna. Þá framkvæmdi Gjörvi hf. bryggjuspyrnu í Reykjavík eftir breytinguna og mældist bryggju- spyrna skipsins vera 32 tonn, sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.