Ægir - 01.05.1999, Qupperneq 31
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Tafla 3
Félag Lækkun frá áramótum
Krossanes* -40,00%
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.-37,93%
Jökull* -30,43%
Hraðfrystihús Eskifjarðar -26,56%
Tangi -25,13%
Fiskiðjusamlag Húsavíkur -22,22%
SR Mjöl -17,81%
Haraldur Böðvarsson -13,98%
Síldarvinnslan -11,34%
Vinnslustöðin -10,45%
Hraðfrystihúsið hf* -9,09%
Vegið meðaltal -17,49%
* A vaxtarlista
Tafla4 Félag Hækkun frá áramótum
Guðmundur Runóifsson* 2,08%
Básafell 7,14%
Grandi 12,80%
Skagstrendingur 15,57%
Þormóður-rammi Sæberg 17,19%
Samherji 19,14%
ÚA 23,52%
Þorbjörn hf. 25,76%
Vegið meðaltal 18,05%
* A vaxtarlista
hafa fyrirtæki sem eru í botnfiskveið-
um og -vinnslu hækkað í verði og sum
hver all verulega.
Uppsjávarafkoman
sést í tölunum
Það er margt hægt að lesa úr þessum
tölum, til dæmis það að fjármuna-
myndun sjávarútvegsfyrirtækja var
góð á síðasta ári. Mjög líklegt er að
uppsjávarfiskfyrirtækin skili verri af-
komu á þessu ári en á síðasta ári og
þess vegna hefur verð þeirra fyrirtækja
lækkað. Aftur á móti er líklegt að botn-
fiskfyrirtækin skili betri afkomu og hef-
ur það endurspeglast í verði fyrirtækj-
anna á markaðnum.
Tafla 1
Félag Verö nú Hagnaður1998 V/H
Guðmundur Runólfsson 4,90 40 10,7
Fiskiðjusamlag Húsavíkur 1,40 67 12,9
Hraðfrystihús Eskifjarðar 6,83 212 13,6
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 1,80 46 14,6
Krossanes 4,20 37 16,4
SR Mjöl 3,60 205 16,6
Haraldur Böðvarsson 4,85 270 19,7
Samherji 10,28 706 20,0
Grandi 5,64 403 20,7
ÚA 6,25 251 22,9
Básafell 1,50 39 27,5
Þormóður-rammi Sæberg 4,50 201 29,1
Skagstrendingur 7,05 72 30,6
Síldarvinnslan 4,30 122 31,0
Hraðfrystihúsið hf. 5,00 40 42,9
Vinnslustöðin 1,80 21 115,9
Þorbjörn hf. 6,20 -6
Tangi hf. 1,46 -32
Jökull 1,60 -219
Félag Tafla 2 Veltufé frá rekstri V/V-hlutfall
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 226 3,0
Guðmundur Runólfsson* 95 4,5
Tangi 161 4,7
SR Mjöl 727 4,7
Krossanes* 117 5,1
Síldarvinnslan 614 6,2
Hraðfrystihús Eskifjarðar 433 6,6
Fiskiðjusamlag Húsavíkur 117 7,4
Þormóður-rammi Sæberg 652 9,0
Hraðfrystihúsið hf.* 187 9,1
Haraldur Böðvarsson 553 9,6
Skagstrendingur 228 9,7
Samherji 1.397 10,1
ÚA 561 10,2
Grandi 793 10,5
Vinnslustöðin 216 11,0
Þorbjörn hf. 305 11,3
Jökull* 3 245,9
* fyrirtæki skráð á vaxtalista VÞI
ÆGiIR 31