Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1999, Side 39

Ægir - 01.05.1999, Side 39
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Mynd 1. Myndin sýnir fyrirkomulag vél- kerfa í vélarúmi eftir breytingu Naust Mar- ine hf. um afriðil. Aflstýribúnaðurinn frá ABB Marine, Sinpol-D gerir þetta mögulegt, (sjá mynd 2). „Til að auka togkraft skipa skiptirþvermál skríifu, snúningshraði hennar og vélarafl út á skrúfuás höfuðmáli. Skrífubreytingar eru að öllu jöfhu nokkuð dýrar, því auk þess að skipta um skríifu, gír og vél þarfoftast að smíða nýtt afturskip." auk þess búnir jafnstraumsrafölum fyr- ir rafmagnsspil. Þessir rafalar þiggja afl frá aðalvél en takmarka um leið aflið út á skrúfu. Nú leyfir tæknin það að snúa dæminu við og keyra með ljósa- vél inn á rafalana og auka þannig skrúfuaflið og þar með togkraft skips- ins. Til að þetta gangi upp þarf að skipta út jafnstraumsrafalnum og setja í hans stað „synkron" ásrafal sem hægt er að keyra jafnhliða sem mótor eða rafal. Annar búnaður er aflstýring frá ABB Marine, ný aðaltafla með afriðlum og ný ljósavél, (sjá mynd 1.) Samstarfs- aðilar Naust Marine eru m.a. Framtak hf. í Hafnarfirði, Verkfræðistofan Skipasýn, Hekla hf. og ABB Marine. Kerfið vinnur á þann hátt að rafal- arnir eru ýmist keyrðir sem mótorar eða rafalar, allt eftir þörf hverju sinni. Á togi eru rafalar keyrðir sem mótorar inn á skrúfuás og ljósavélar sjá þá um raforkuframleiðslu. Þegar trollinu er kastað, framleiða ásrafalar rafmagn inn á netið. í hífingu breytist ásrafallinn í mótor sem knýr spilmótoranna í gegn- Takmarkandi þættir Aflúttök gírs eru takmörkuð fyrir há- marksafl, frá 500kVA til 2000 kVA. Þrýstilega í aflúttaki gírsins þarf að vera tvívirk og gírinn þarf að vera nógu sterkur til að geta tekið á móti auknu afli. Skrúfan þarf að geta tekið á móti auknu afli og breytt því í þrýstikraft. Varla er raunhæft að auka afl út á skrúfu meira en 20-25% án þess að stækka skrúfublöðin. Ef ásrafall er á framgír vélarinnar þarf sveifarás hennar að vera nógu sterkur til að mæta auknu snúnings- vægi frá ásrafal þegar hann er keyrður sem mótor. Breytt skip Af skipum sem Naust Marine hf. hefur breytt og eru búin Auto-Gen afldeili má nefna: Vestmannaey VE, Sléttanesið ÍS, Er- idanus Ros, Fornax Ros, Orra ÍS, Guð- w „ Marine Technoloay Pnr BRI WINCHCABIN ciple layout >GE FRONT !?• ATW EAFT •1 1 i |sv UNIT MAIN 1 /TTCHBOARDI ó n|' Sh TRAWL WINCH TRAWL WINCH A7GIR 39

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.