Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1999, Side 43

Ægir - 01.05.1999, Side 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Lómur HF177 endurbættur í Lettlandi TTafitarfjarðartogarinn Lóniur A J. kom nýverið til landsins eftir viðaniiklar endurbœtur í Lettlandi. Togaranum hefur verið breytt á þann hátt að hann getur nú togað með tveimur trollum samtímis. Heildar- kostnaður við breytingamar nam um 80 milljónum króna og er Lómur nú farinn til rœkjuveiða á Fiœmingja- grunni. Lómur er gerður út af samnefndri útgerð í Hafnarfirði sem er í eigu Guð- mundar Svavarssonar, útgarðarmanns. Breytt fiskiskip Skipstjóri á Lómi er Magnús Þorsteins- son, Páll Kristjánsson er fyrsti stýri- maður og Stefán Rafn Jónsson, yfirvél- stjóri. Skipið hefur nú verið skráð í Lett- landi og fær þannig rússneska veiði- daga til veiða á Flæmska hattinum. Helstu breytingar Hönnun breytinganna var í höndum Teiknistofu KGÞ á Akureyri. Í stuttu máli voru eftirfarandi breytingar gerð- ar á skipinu: Sett var í skipið 28 tonna togvinda sem þriðja vinda og auk þess var tveimur grandaravindum bætt við. Komið var fyrir nýju autotrolli á vindubúnaðinn og kom vindubúnað- urinn allur frá Brattvag í Noregi. Héð- inn hf. sá um niðursetningu en fyrir- tækið er umboðsaðili fyrir Brattvag hérlendis. NCAIU 43

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.