Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 51

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 51
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI og aftast eru skutgeymar fyrir elds- neyti. Á aðalþilfari er fremst stafnhylki, þá keðjukassi, kælivélarúm og lofttæmi- dæla. Lestarrýmin ganga í gegnum að- alþilfar og framlengjast upp á efra þil- far. Gangar eru úti í síðum meðfram báðum lestarþilum. Aftan við lestar eru verkstæði, vökvadæiurými, íbúðir og aftast á þilfarinu er nótakassi stjórn- borðsmegin en netageymsla bakborðs- megin. Fremst á efra þilfari undir óvenju löngum hvalbak er geymsla, þá vinnslurými með frystitækjum og flokkara. Stjórnborðsmegin aftan við hvalbak er önnur tog- og snurpuvindan og bak- borðsvindunni er komið fyrir uppi á hvalbak. Aftan við hvalbak eru sex lestarlúgur, með smálúgum, skjóskilja, slöngurúlla, fiskidæla, krani og annar útbúnaður fyrir veiðar. Þilfarshúsið er byggt út í bakborðssíðu og er gangur meðfram húsinu stjórnborðsmegin. í ganginum er nótablökk og aftar tveir nótakassar og nótaniðurieggjari. Bak- Öll aðstaða fyrir skipverja er hin vistlegasta. borðsmegin er netatromla og lúga fyr- ir netageymslu. Á hvalbak er akkerisspilið, öldu- brjótur, ljósamastur, bakborðstogvinda og krani. íbúðarhús er ofan á þilfarshúsi. Bak- Myndin er tekin í setustofu. borðsmegin við húsið er slöngubátur í festingu og bátakrani. Ibúðir Vistarverur í skipinu eru allar stór- glæsilegar. Klefar eru fyrir 18 manns í AGffi 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.