Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1999, Page 55

Ægir - 01.05.1999, Page 55
Það eru fleiri verðmæti í sjónum en fiskur. Meðal þeirra eru Ijósleiðarastrengir sem liggja á hafsbotni. Tjón á slíkum strengjum er á ábyrgð þess sem því veldur og viðgerðarkostnaður getur hlaupið á milljónum króna. Það myndi því kosta ansi marga þorska að bæta slíkan skaða. Ljósleiðarastrengir eru lagðir með GPS staðsetningar- tækni sem gerir mönnum kleift að staðsetja þá og kortleggja með mikilli nákvæmni. Lands- síminn hefur látið prenta kort með -d"'-5—L GPS hnitum og upplýsingum um legu L' . " T| g ljósleiðarastrengjaviðstrenduríslands. Ufi pSf Þessi kort eru ætluð siófarendum OG ERU SEND ÞEIM AÐ KOSTNAÐARLAUSU Amtsbókasafnið á Akureyri .. og höfum kortlagt hvar þau er að finna. Sum verðmæti er þó betra að láta kyrr liggja. Vakni grunur um að togað sé á ljósleiðaraslóð, hafið þá samband í síma 550-6280 . Við veitum fúslega allar upplýsingar um hvar ljósleiðarar liggja. 55

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.