Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 48

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 48
tilbúin og tók um mánuð að ljúka niðursetningunni. Mér er því óhætt að segja að framkvæmdin hafi gengið vel," segir Guðmundur. Ekki vandræði að ná þeim gula Sigurfari GK er á trolli og segir Guðmundur að skipið hafi eingöngu verið á trolli undanfarin ár. „Við erum hér á Eldeyjarsvæðinu yfir vertíðina. Síðan sækjum við lengra austur eftir á sumrin og förum jafnvel vestur á Halann á haustin. Aflabrögðin hafa verið mjög góð að undanförnu og nóg af þeim gula. Ef við mættum veiða eins mikið af honum og við gætum þá yrði á okkur sældarlíf. Það virðist vera minnst vandræðin að ná í þorskinn en meira mál fyrir okkur að forðast þorskinn. Manni þykir alltaf jafn skrýtin tilfinning að þurfa að keyra úr fiskiríi," segir Guðmunur. Njáll gerir auk Sigurfara út togarana Berglín og Sóleyju Sigurjóns. Auk þess á fyrirtækið einn vertíðarbát, Unu í Garði og þrjá snurvoðarbáta. „Aflinn okkar fer í vinnslu í Garðinum og í gáma eða á markað. Þetta fer eftir því hvernig sam- setningin á aflanum er og hvað hentar í vinnsluna í okkar eigin húsi hverju sinni. Túrarnir hjá okkur eru yfirleitt stuttir, vika í það lengsta en alla jafna styttri enda er stutt fyrir okkur að fara hingað suður fyrir Reykjanesið," segir Guðmundur. yMiv\ REVTIHGUfl WVKT írsk fiskiskíp undir smásjánni írsk yfirvöld hafa ákveðið að fylgjast grannt með fiskibátum sem gerðir eru út frá 16 litlum höfnum í landinu. Eftirlitsnefndina skipa full- trúar frá írska sjávarútvegsmála- ráðuneytinu og breska ráðgjafar- fyrirtækinu MacAllister Eliot & Partners. 48 ÆGiIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.