Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 34

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 34
Dieselverkstœði Blossa í Reykjavík hefur nú verið sameinað dieseiviðgerðadeild Framtaks og telur Magnús Aadnegard, einn afeigendum Framtaks, að með sameiningunni aukist sóknarmöguleikar Framtaks á þessu sviði. Véla- og skipaþjónustan Framtak í Hafnarfirði: Tíföldun í starfsmannaljölda á ellefu árum Vela- og skipaþjónustan Framtak í Hafnarfirði var stofnuð fyrir rétt- utn ellefti árum og hefur vaxið veru- lega að burðiim á þeiin tíma sem fyr- irtœkið hefur starfað. Starfsmenn eru nú orðnir 50 að tölu en voru fimm þegar fyrirtœkið hóf starfsemi sína þann 1. júní árið 1988. Þessa dagana er enn að verða breyting hjá fyrirtcekinu en viðgerðaverkstœði Blossa sf. í Reykjavík hefur verið sameinað dieselverkstœði Framtaks en verslun og skrifstofur Blossa flystjast úr Reykjavík í höfuðstöðvar Framtaks í Hafnarfirði og verða eftir- leiðis rekin þar. 34 ÆG,IR ----------------------- Stofnendur Framtaks voru þeir Magnús Aadnegard, Óskar Björnsson og Þór Þórsson, sem allir starfa hjá fyrirtækinu enn þann dag í dag og er Magnús framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins. Starfsemin byrjaði í 120 fermetra leiguhúsnæði en er nú í 2500 fermetra húsnæði samaniagt við Drangahraun í Hafnarfirði. Fyrirtækinu er skipt upp í vélaverk- stæði, dieselverkstæði, renniverkstæði, plötusmiðju og sölu- og markaðsdeild en lögð er megináhersla á þjónustu við skipaflotann. Verkefnin snúa mest að flutninga- og fiskiskipum en einnig er veitt þjónusta við iðnað í landi, ef svo ber undir og á dieselverkstæði er auk þess veitt þjónusta fyrir bíla og vinnuvélar. Vel uppbyggt tæknilega Magnús Aadnegard segir að fyrirtækið hafi á að skipa starfsmönnum með mikla reynslu af viðgerðum og vél- stjórn. „Vélaverkstæðið er mjög vel tækj- um búið, m.a. vélatölvu tii stillinga og bilanagreininga, sérstökum vélum til að slípa ventla og ventlasæti, fræs fyrir slífar allt að einum metra í þvermál, hægt er að hóna eftir forskrift fram- leiðenda og við höfum einnig yfir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.