Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1999, Page 34

Ægir - 01.05.1999, Page 34
Dieselverkstœði Blossa í Reykjavík hefur nú verið sameinað dieseiviðgerðadeild Framtaks og telur Magnús Aadnegard, einn afeigendum Framtaks, að með sameiningunni aukist sóknarmöguleikar Framtaks á þessu sviði. Véla- og skipaþjónustan Framtak í Hafnarfirði: Tíföldun í starfsmannaljölda á ellefu árum Vela- og skipaþjónustan Framtak í Hafnarfirði var stofnuð fyrir rétt- utn ellefti árum og hefur vaxið veru- lega að burðiim á þeiin tíma sem fyr- irtœkið hefur starfað. Starfsmenn eru nú orðnir 50 að tölu en voru fimm þegar fyrirtœkið hóf starfsemi sína þann 1. júní árið 1988. Þessa dagana er enn að verða breyting hjá fyrirtcekinu en viðgerðaverkstœði Blossa sf. í Reykjavík hefur verið sameinað dieselverkstœði Framtaks en verslun og skrifstofur Blossa flystjast úr Reykjavík í höfuðstöðvar Framtaks í Hafnarfirði og verða eftir- leiðis rekin þar. 34 ÆG,IR ----------------------- Stofnendur Framtaks voru þeir Magnús Aadnegard, Óskar Björnsson og Þór Þórsson, sem allir starfa hjá fyrirtækinu enn þann dag í dag og er Magnús framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins. Starfsemin byrjaði í 120 fermetra leiguhúsnæði en er nú í 2500 fermetra húsnæði samaniagt við Drangahraun í Hafnarfirði. Fyrirtækinu er skipt upp í vélaverk- stæði, dieselverkstæði, renniverkstæði, plötusmiðju og sölu- og markaðsdeild en lögð er megináhersla á þjónustu við skipaflotann. Verkefnin snúa mest að flutninga- og fiskiskipum en einnig er veitt þjónusta við iðnað í landi, ef svo ber undir og á dieselverkstæði er auk þess veitt þjónusta fyrir bíla og vinnuvélar. Vel uppbyggt tæknilega Magnús Aadnegard segir að fyrirtækið hafi á að skipa starfsmönnum með mikla reynslu af viðgerðum og vél- stjórn. „Vélaverkstæðið er mjög vel tækj- um búið, m.a. vélatölvu tii stillinga og bilanagreininga, sérstökum vélum til að slípa ventla og ventlasæti, fræs fyrir slífar allt að einum metra í þvermál, hægt er að hóna eftir forskrift fram- leiðenda og við höfum einnig yfir að

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.