Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1999, Side 8

Ægir - 01.12.1999, Side 8
Óskum sjómönnum, fiskvinnslufólki og viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsceldar á komandi árum Hátæknibúnaður Skútuvogi 6, Reykjavík Sími 510 4100 • Fax 510 4110 Milljarður í höfn! TJrystitogar'mn Arnar HU frá -T Skagaströnd náði því marki á dögunum að afla á árinu fyrir meira en milljarð króna. Þetta er verðmætasti afli sem íslenskt fiskiskip hefur borið að landi á einu almanaksári en Arnar HU hefur afar sterka kvótastöðu í þorski, þ.e. 3750 þorskígildistonn. Þetta er rösk- lega 750 tonnum meiri þorskkvóti en er á þeim frystitogara sem næst kemur í verðmætakapphlaupinu, Baldvini Þorsteinssyni EA. Þessir tveir frystitogarar, Baldvin Þorsteinsson EA og Arnar HU eru í fremstn röð frystitogaranna hvað afiaverðmœti áhrœrir. Arnar náði milljarðs markinu í desember en óvíst er um Baldvin Þorsteinsson, enda skipið með hcerra hlutfall af verðminni fisktegundum í afla ínum en Arnar HU. 8 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.