Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 46

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 46
búnaðinum teljist nægilega örugg seg- ist Þorbjörn telja svo vera. í hönnun- inni hafi verið gert ráð fyrir þreföldu öryggi á rafgjöfum til að ræsa skotbún- aðinn, þ.e. neyðarrafmagni, rafgeymi og loks rafmagnsþéttum. Með öðrum orðum geti búnaðurinn verið virkur þrátt fyrir að neyðarrafmagn fari af skipinu. Samkvæmt reglugerðum ber hér- lendum skipum yfir 15 metrum að vera með sjálfvirkan sleppibúnað við skipaskoðun á næsta ári ellegar verði útgerðir að sýna fram á að slíkur bún- aður sé í pöntun. Þorbjörn segist von- ast til að búnaði hans verði vel tekið á markaðnum, enda hafi hann uppfyllt allar þær kröfur sem Siglingastofnun geri til slíks búnaðar. Afgreiðslufrestur segir hann vera um þrír mánuðir. „Mér finnst mikilvægt að sameina stjórngetu rafeindatækninnar og há- þróaða knýiefnatækni til að tryggja að rafeindatœkninnar og háþróaða kýefna- tcekni til að tryggja að við fáum sem ör- uggastar lausnir á útskoti björgunarbáta á skipum," segir Þorbjörn Friðriksson. við fáum sem öruggastar lausnir á út- skoti björgunarbáta á skipum. Þess vegna valdi ég þessa lausn en þetta gerir að verkum að búnaðurinn er mjög ólíkur því sem aðrir bjóða á markaðnum," segir Þorbjörn. Sleipnisslysið ýtti við Norðmönnum Kostnaðurinn við björgunarbúnað frá Varðeldi er um 300 þúsund krónur ef um er að ræða uppsetningu á „setti" í skip, þ.e. tveimur skotstöðvum, eins og kröfur hljóða upp á. Þorbjörn segist renna nokkuð blint í sjóinn hvað erlenda markað varði. „Ég horfi fyrst og fremst til Norður- landanna og sannast sagna hefur.mjög mikil hreyfing komist á málin í Noregi eftir Sleipnisslysið. Það hreyfði veru- lega við þankagangi Norðmanna um öryggismál í skipum," segir Þorbjörn Friðriksson. Þýskir rafmagns- og diesellyftarar Bræðurnir Ormsson • Lyftaraþjónusta * Þýskur Meyer veltibúnaður • Varahlutir og viðgerðir á öllum gerðum lyftara »Úrval notaðra lyftara Lágmúla 9 • Sími 530 2800 • Fax: 530 2820 • Heimasíða: www.ormsson.is Brautryðjandi í nýjungum • Diskahemlar í olíubaði • Riðstraumsmótorar, sérstaklega aflmiklir • BAE þýskir rafgeymar í allar gerðir lyftara 46 ÆCJIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.