Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1999, Page 46

Ægir - 01.12.1999, Page 46
búnaðinum teljist nægilega örugg seg- ist Þorbjörn telja svo vera. í hönnun- inni hafi verið gert ráð fyrir þreföldu öryggi á rafgjöfum til að ræsa skotbún- aðinn, þ.e. neyðarrafmagni, rafgeymi og loks rafmagnsþéttum. Með öðrum orðum geti búnaðurinn verið virkur þrátt fyrir að neyðarrafmagn fari af skipinu. Samkvæmt reglugerðum ber hér- lendum skipum yfir 15 metrum að vera með sjálfvirkan sleppibúnað við skipaskoðun á næsta ári ellegar verði útgerðir að sýna fram á að slíkur bún- aður sé í pöntun. Þorbjörn segist von- ast til að búnaði hans verði vel tekið á markaðnum, enda hafi hann uppfyllt allar þær kröfur sem Siglingastofnun geri til slíks búnaðar. Afgreiðslufrestur segir hann vera um þrír mánuðir. „Mér finnst mikilvægt að sameina stjórngetu rafeindatækninnar og há- þróaða knýiefnatækni til að tryggja að rafeindatœkninnar og háþróaða kýefna- tcekni til að tryggja að við fáum sem ör- uggastar lausnir á útskoti björgunarbáta á skipum," segir Þorbjörn Friðriksson. við fáum sem öruggastar lausnir á út- skoti björgunarbáta á skipum. Þess vegna valdi ég þessa lausn en þetta gerir að verkum að búnaðurinn er mjög ólíkur því sem aðrir bjóða á markaðnum," segir Þorbjörn. Sleipnisslysið ýtti við Norðmönnum Kostnaðurinn við björgunarbúnað frá Varðeldi er um 300 þúsund krónur ef um er að ræða uppsetningu á „setti" í skip, þ.e. tveimur skotstöðvum, eins og kröfur hljóða upp á. Þorbjörn segist renna nokkuð blint í sjóinn hvað erlenda markað varði. „Ég horfi fyrst og fremst til Norður- landanna og sannast sagna hefur.mjög mikil hreyfing komist á málin í Noregi eftir Sleipnisslysið. Það hreyfði veru- lega við þankagangi Norðmanna um öryggismál í skipum," segir Þorbjörn Friðriksson. Þýskir rafmagns- og diesellyftarar Bræðurnir Ormsson • Lyftaraþjónusta * Þýskur Meyer veltibúnaður • Varahlutir og viðgerðir á öllum gerðum lyftara »Úrval notaðra lyftara Lágmúla 9 • Sími 530 2800 • Fax: 530 2820 • Heimasíða: www.ormsson.is Brautryðjandi í nýjungum • Diskahemlar í olíubaði • Riðstraumsmótorar, sérstaklega aflmiklir • BAE þýskir rafgeymar í allar gerðir lyftara 46 ÆCJIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.