Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 57

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 57
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Dönsk stórlúða Skipverjar á dönskum fiskibát trúðu varla sínum eigin augum þegar þeir innbyrtu nýlegar 115 kílóa lúðu sem var meira en tveggja metra löng og mest 40 cm á þykkt. Lúðan var seld á fiskmarkaði í Hirtshals á metverði, um 130 þúsund ÍSK, eða um 1130 ÍSK kílóið. Lúðan var talin um 50 ára gömul. Forsvarsmenn stórmarkaðarins sem keypti Iúðuna segjast munu skera flökin í meðfærilega bita og kaupendur muni fá ýmiss konar uppskriftir í kaupbæti. (Seafood Intemational) Fíkniefnafiskur- í Frans REVTINGUR Franskir lögreglumenn fundu nýlega 23 tonn af marijúana falin í 170 tonnum af fiski þegar þeir fóru um borð í skip við höfnina í Boulogne. Sagt er að söluverð smyglgóssins hefði numið um 165,6 milljörðum ÍSK. I áhöfn skipsins, sem lögreglan hafði fylgst með, voru 11 Lettar, 2 Pólverjar og einn Eistlendingur. Efninu hafði verið skipað um borð í Marokkó. Síðan sigldi skipið til Kanaríeyja og þaðan til áfangastaðar, Tallinn í Eistlandi. (Seafood International) Sigmund hf. óskar útgerð og áhöfn til hamingju meó Friörik Bergmann SH - 240 sem er útbúinn Sigmunds- sjósetninarbúnaði ► Skólavegur 1 ► 900 Vestmannaeyjar ► Sími: 481 3080 ► www.sigmund.is ► sigmund@sigmund.is AGÍU 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.