Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 34

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 34
Dönsk sjómanna- samtök blanda sér í hjúskaparmál S0ren Jensen, danskur sjóntaður í Thybor0n, kynntist taílenskri stúlku, Sukanya, og þau œtluðu að rugla sanian reytunum, - en þá koni babb í bátinn. Dönsk yfirvöld synjuðu Sukanyu um landvistarleyfi vegna þess að eigin- maðurinn uppfyllti ekki atvinnu sinn- ar vegna þau skilyrði laga frá 1984 að sé makinn ekki frá Evrópubandalags- landi eða einhverju Norðurlandanna þarf daglegar samvistir til að að hægt sé að skilgreina sambandið sem sam- búð. Séu ríkisborgarar annarra landa ekki í sambúð fá þeir ekki land- vistarleyfi í Danmörku. Dansk Fiskeriforening höfðaði mál á þeim forsendum að það væri skerð- ing mannréttinda þeirra sem langtím- um saman væru burtu frá heimili sínu að meina þeim að velja sér maka utan Norðurlanda og Evrópubandalagsland- anna. Félagið benti á að hið sama hlyti að gilda um þingmenn á Evrópu- þinginu, flutningabílstjóra á milli- landaleiðum, þá sem ferðast mikið í viðskiptaerindum, og reyndar alla sem þurfa að vera langtímum saman frá heimili vegna vinnu. Félagið vann málið, og Sukanya fékk landvistarleyfi í Danmörku. Málið hefur fordæmisgildi, svo framvegis geta danskir ríkisborgarar valið sér maka af hvaða þjóðerni sem vera skal án þess að eiga yfir höfði sér að honum sé vísað úr landi vegna of stopullar samveru. (Fiskeritidende) C G A R V c M £ 4 R E V N ' TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF AÐALSTRÆTI 6-8 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 515 2000 - www.tmhf.is 34 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.