Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 15

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 15
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hvað bar hæst í íslenskum sjávarútvegi á því herrans ári sem nú er senn liðið? Hvað er framundan á næsta ári og á fyrstu árum nýrrar aldar? Spurningar sem þessar eru sígildar um áramót, enda eru þau tími uppgjörs og þess að skyggnst sé fram á veginn. Ægir leitaði til nokkurra forystumanna í íslenskum sjávarútvegi og bað þá um að svara þremur spurningum í þessum efnum. Spurningar Ægis við áramót 1. Hvað bar að þínu mati hœst í íslenskum sjávarútvegi á árinu 1999? Eru það einhverjir ein- stakir viðburðir, fyrirtœki eða málefni öðrum fremur? 2. Hvers telur þú að vœnta af ís- lenskum sjávarútvegi á kom- andi ári? 3. Hver telur þú að verði þróun sjávarútvegsmála á íslandi á fyrstu árum nýrrar aldar? Kvótakevfiö mun eig a á brattann aö szekja - segirJóhatmA.Jðnsson, framkOxmdasljóri Hraðfryslihiiss Þórshafnar ( )„Hæst finnst mér bera á árinu 1999 sameiningu SÍF og ÍS. Að þessi sölusamtök skyldu ná saman eru mikil tímamót í þessari starfsemi. Að sú þró- un sem verið hefur í framleiðslugeira sjávarútvegsins skuli nú ná til sölu- samtakanna sýnir kannski best hversu þungt hagkvæmnissjónarmið vega í rekstri fyrirtækja og hvers verður að vænta í greininni." „Sjávarútvegurinn á Islandi hefur verið og er í mikilli þróun til að auka hagkvæmni greinarinnar. Sameiningar hafa leitt til aukinnar hagkvæmni í greininni og langt í frá að þar sé ein- hverjum endapunkti náð. Ég tel að fyrirtækin haldi áfram að stækka, efl- Jóhann A. Jönsson. Oj)„Stórar fáar fyrirtækjaeiningar byggjast upp og taka stefnu á mjög hagkvæman rekstur. Samfara þessu mun kvótakerf- ið eiga á brattann að sækja og jafnvel gæti svo farið að vaxandi hluta afla- heimilda yrði úthlutað sem byggða- kvóta eða fiskvinnslukvóta til að tryggja atvinnu svæða sem byggt hafa á sjávarútvegi." ast og verða betur í stakk búin að takast á við verkefni og tækifæri hér á landi og erlendis í upphafi næstu ald- ar." VmhVerfismát stjórna sjáVaviitVegi framtiðarinnar - segir Gunnar SoaOarsson, forsljóri Sölumiðslöðoar hraðfrystihúsanna ( ()„Enn einn ganginn erum við minnt á sveiflur sem sí og æ endur- taka sig í náttúrunni. Á þessu ári hrundi rækjuveiðin frá því sem hún var og erfiðlega áraði í loðnuveið- um og vinnslu og markaðir fyrir uppsjávarfisk gáfu eftir. Slíkar sveiflur eru ein ástæða þess að fyrirtæki í sjávarútvegi eru að sam- --------------------ÆGIR 15 Gmmar Svavarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.