Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 32

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 32
Framkvœmdir við fyrsta áfanga í stœkkun Hafnarjjarðarhafnar langt komnar: Veruleg breyting á hafnarþjónustu Hafnfirðinga -kostnaður við fyrsta áfanga um einn milljarður króna Mikil breyting er nú að verða á hafnaraðstöðu í Hafnarfirði. Byggður hefur veríð nýr 400 m langur öldubrjótur um 800 m vestan Suður- garðs, 200 m langur hafnarbakki með 8 m dýpi og um 10 til 15 hektara landfylling, þar sem fyrstu þjónustu- fyrirtœkin eru að kotna sér fyrir. Már Sveinbjörnsson, framkvæmda- stjóri hafnarinnar segir þetta verulegar breytingar, sem auki til muna mögu- leika á þjónustu við skip og báta í Hafnarfirði. „Já, við teljum þetta mikla viðbót, sem mun skila sér í stóraukinni aðstöðu til þjónustu og aukinni skipa- umferð um höfnina," segir Már í sam- tali við Ægi. Eins og áður segir er öldubrjóturinn vestast á svæðinu um 400 metrar að lengd og ver bæði gömlu og nýju hafn- Hin stóra flotkví Vélsmiðju Orms og Víglundar varð strax þjóðþekkt þegar hún var dregin til landsins, enda þurfti varðskipsfylgd síðasta spölinn. Síðan hefur þetta mikla mannvirki legið við bryggju í miðbœ Hafnarfjarðar en nú er kvíin komin á sinn framtíðarstað og verður þar við hlið minni kvíar Vélsmiðju Orms og Víglundar. Á alls um 10 hektara svœði við nýju hapiaraðstöðuna getur Hafnarfjarðarhöfn nú boðið fyrirtœkjum ióðir. Þegar heildarframkvœmdum verður lokið mun þetta svœði verða hátt í 23 hektarar að stœrð. armannvirkin. í nýju höfninni hefur verið rekið niður 200 metra langt stál- þil og verður þekja og lýsing á nýja bakkanum frágengin í júní á næsta ári. Fullbúið verður svæðið 23 hektarar að stærð og hafnarbakki um 450 metrar. Vestast á svæðinu hefur stærri flot- kví Vélsmiðju Orms og Víglundar verið fest til frambúðar. Minni kvíin verður færð að hlið hinnar síðar í vetur. Fyrir- tækið mun í náinni framtíð byggja upp aðstöðu í landi til starfsemi sinnar. Við hlið VOOV rís nýtt hús verkstæði ÓSEYJAR hf., en húsnæði þeirra við Hvaleyrarlón varð eldi að bráð í nóv- ember í fyrra. „Áhugi á svæðinu er töluverður, ef marka má fyrirspurnir og eftirspurn 32 AGJR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.