Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1999, Side 55

Ægir - 01.12.1999, Side 55
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Þróuri fiskiskipa Nýjung í Noregi: Samhæft línu- og netaveiðiskip - útilegubáturinn Loran M-12-G Nörðmenn hafa nú nýlega smíðað sérliœft skip til veiða með línu og net í sömu veiðiferð. Skipið er smíðað hjá Solstrand A,S’ í Tomrefjord. Það er númer 67 frá stöðinni og kostaði um 73 milljónir noskra króna. Útgerð skips- ins er Loran KS á eyjunni Godöya, sem er ein IteJsta línuveiðistöð norðmanna. Eigendur Lorans KS eru Per Morten Aarseth, Stále Dyb og Jan Audun. Hið nýja skip leysir afhólmi eldra línuskip sem bar sama nafn. Það skip er 466 brúttó- tonn (BT), 34 m að lengd og var smíðað í Danmörku áriðl988 eftir teikningu frá Solstrand AS. Gamla Loran var seld til Vestmannaeyja og heitir nú Gandí VE 171, skipaskrárnúmer 2371 . Það sem gerir nýju Loran merkilega á sinn hátt er að veiðarfærin lína og net eru uppsett og tiltæk til veiða um borð í skipinu og því er mögulegt að velja annað hvort veiðarfærið eða leggja bæði með smávægilegum breyt- Hinn glœsilegi norski línu- og netabátur, Loran, á siglingu í norskum ftrði. Guðbergur Rúnarsson verkfrceðingur hjá Fiskifélagi ísiands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands ingum um borð. Forsenda við hönnun skipsins var nýting á aukaafurðum sem veiðast og nýting á afskurði og ----------------- AGIR 55

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.