Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 55

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 55
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Þróuri fiskiskipa Nýjung í Noregi: Samhæft línu- og netaveiðiskip - útilegubáturinn Loran M-12-G Nörðmenn hafa nú nýlega smíðað sérliœft skip til veiða með línu og net í sömu veiðiferð. Skipið er smíðað hjá Solstrand A,S’ í Tomrefjord. Það er númer 67 frá stöðinni og kostaði um 73 milljónir noskra króna. Útgerð skips- ins er Loran KS á eyjunni Godöya, sem er ein IteJsta línuveiðistöð norðmanna. Eigendur Lorans KS eru Per Morten Aarseth, Stále Dyb og Jan Audun. Hið nýja skip leysir afhólmi eldra línuskip sem bar sama nafn. Það skip er 466 brúttó- tonn (BT), 34 m að lengd og var smíðað í Danmörku áriðl988 eftir teikningu frá Solstrand AS. Gamla Loran var seld til Vestmannaeyja og heitir nú Gandí VE 171, skipaskrárnúmer 2371 . Það sem gerir nýju Loran merkilega á sinn hátt er að veiðarfærin lína og net eru uppsett og tiltæk til veiða um borð í skipinu og því er mögulegt að velja annað hvort veiðarfærið eða leggja bæði með smávægilegum breyt- Hinn glœsilegi norski línu- og netabátur, Loran, á siglingu í norskum ftrði. Guðbergur Rúnarsson verkfrceðingur hjá Fiskifélagi ísiands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands ingum um borð. Forsenda við hönnun skipsins var nýting á aukaafurðum sem veiðast og nýting á afskurði og ----------------- AGIR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.