Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 45

Ægir - 01.12.1999, Blaðsíða 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Varðeldur hefur þróað sjálfvirkan útskotsbúnað sem hlotið hefur samþykki Siglingastofnunar: Bj örgunarbátunum varpað frá borði með afli knýiefna armur, eða spyrna, sem varpar bátnum um fimm metra út frá skipi. Tjakkur- inn er ræstur með rafboði en stjórn- tölvu er komið fyrir í brú skips og það- an má með einfaldri aðgerð ræsa bún- aðinn. „Með því að nota iðntölvu og þekkta nútímatækni verður einfald- leikinn mikill við útskot björgunar- bátsins. Þetta gerir líka að verkum að hægt er að tengja stjórnbúnaðinn við annan viðvörunarbúnað í skipinu og samstilla þannig að ef t.d. fer í gang neyðarsending frá GMDSS tækjum þá skjóti búnaðurinn þegar út björgunar- báti. Sömuleiðis má tengja búnaðinn Efnafrœðingurinn Þorbjörn Friðriksson í Varðeldi er einn af fremstu sérfrœðingum landsins í alls kyns sprengiefnum og hefur nýtt sér knýaflið til að þróa útskotsbúnað fyrir björgunarbáta. Snemma á þessu ári fékk sjálfvirk- ur útskotsbúnaður fyrir björgun- arbáta frá fyrirtcekinu Varðeldi í Kópavogi samþykki til notkunar um borð í íslenskum skipum. Til eru þrjár gerðir af sleppibúnaði Varðelds og er búnaöurinn að því leytinu til frábrugðinn öðrum að notað er raf- boð og knýihleðsla tii að varpa björg- unarbátshylkinu frá skipi. Knýi- hleðsla er nokkurs konar sprengiefni sem þekkt er í margs konar iðnaðar- framleiðslu, til að mynda til að kitýja útskot á líknarbelgjum í bif- reiðum. Þorbjörn Friðriksson, framkvæmda- stjóri Varðselds og efnafræðingur, hef- ur um margra ára skeið unnið að þró- un útskotsbúnaðarins, sem alfarið er hans hugmynd. Þorbjörn er enda einn fremsti sérfræðingur'hérlendis í notk- un alls kyns sprengiefna en hann legg- ur þó áherslu á að búnaðurinn byggi á ferli sem vel sé þekkt í iðnaðarfram- leiðslu og sé með öllu hættulaust. Þor- björn segir að grunnhugmyndin hafi kviknað árið 1991 og þá voru smíðað- ar frumgerðir og tókust prófanir á þeim svo vel að ákveðið var að halda áfram að þróa búnaðinn. „Þegar frumsmíðinni var lokið hóf- um við að prófa búnaðinn hér hjá okkur og síðan á Iðntæknistofnun. Prófunarferlið hefur tekið á þriðja ár og skotin voru vel á annað þúsundið. Ástæðan fyrir því að prófunarferlið var mjög viðamikið er einfaldlega sú að við höfum alþjóðlegan markað í huga og vildum því sýna fram á prófanir sem uppfylla kröfur sem stofnanir á borð við bandaríska sjóherinn og NASA gera," segir Þorbjörn. Eins og áður segir eru þrjár gerðir af sjósetningarbúnaði Varðelds. Björgun- arbáturinn hvílir í hylki sínu á sér- stakri grind og aftan við bátinn er við brunaviðvörunarkerfi á á svipaðan hátt," segir Þorbjörn. Þrátt fyrir að staðsett sé stjórntölva fyrir sleppibúnaðinn í brú segir Þor- björn að unnt sé að hafa neyðarrofa fyrir búnaðinn á eins mörgum stöðum í skipi og þurfa þyki. Þar með minnki stórlega hætta á að enginn nái að skjóta út björgunarbátum, ef hættuá- stand skapist. Aðspurður hvort rafmagnsræsing á MÆ 45 Sverrir jónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.