Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1999, Síða 45

Ægir - 01.12.1999, Síða 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Varðeldur hefur þróað sjálfvirkan útskotsbúnað sem hlotið hefur samþykki Siglingastofnunar: Bj örgunarbátunum varpað frá borði með afli knýiefna armur, eða spyrna, sem varpar bátnum um fimm metra út frá skipi. Tjakkur- inn er ræstur með rafboði en stjórn- tölvu er komið fyrir í brú skips og það- an má með einfaldri aðgerð ræsa bún- aðinn. „Með því að nota iðntölvu og þekkta nútímatækni verður einfald- leikinn mikill við útskot björgunar- bátsins. Þetta gerir líka að verkum að hægt er að tengja stjórnbúnaðinn við annan viðvörunarbúnað í skipinu og samstilla þannig að ef t.d. fer í gang neyðarsending frá GMDSS tækjum þá skjóti búnaðurinn þegar út björgunar- báti. Sömuleiðis má tengja búnaðinn Efnafrœðingurinn Þorbjörn Friðriksson í Varðeldi er einn af fremstu sérfrœðingum landsins í alls kyns sprengiefnum og hefur nýtt sér knýaflið til að þróa útskotsbúnað fyrir björgunarbáta. Snemma á þessu ári fékk sjálfvirk- ur útskotsbúnaður fyrir björgun- arbáta frá fyrirtcekinu Varðeldi í Kópavogi samþykki til notkunar um borð í íslenskum skipum. Til eru þrjár gerðir af sleppibúnaði Varðelds og er búnaöurinn að því leytinu til frábrugðinn öðrum að notað er raf- boð og knýihleðsla tii að varpa björg- unarbátshylkinu frá skipi. Knýi- hleðsla er nokkurs konar sprengiefni sem þekkt er í margs konar iðnaðar- framleiðslu, til að mynda til að kitýja útskot á líknarbelgjum í bif- reiðum. Þorbjörn Friðriksson, framkvæmda- stjóri Varðselds og efnafræðingur, hef- ur um margra ára skeið unnið að þró- un útskotsbúnaðarins, sem alfarið er hans hugmynd. Þorbjörn er enda einn fremsti sérfræðingur'hérlendis í notk- un alls kyns sprengiefna en hann legg- ur þó áherslu á að búnaðurinn byggi á ferli sem vel sé þekkt í iðnaðarfram- leiðslu og sé með öllu hættulaust. Þor- björn segir að grunnhugmyndin hafi kviknað árið 1991 og þá voru smíðað- ar frumgerðir og tókust prófanir á þeim svo vel að ákveðið var að halda áfram að þróa búnaðinn. „Þegar frumsmíðinni var lokið hóf- um við að prófa búnaðinn hér hjá okkur og síðan á Iðntæknistofnun. Prófunarferlið hefur tekið á þriðja ár og skotin voru vel á annað þúsundið. Ástæðan fyrir því að prófunarferlið var mjög viðamikið er einfaldlega sú að við höfum alþjóðlegan markað í huga og vildum því sýna fram á prófanir sem uppfylla kröfur sem stofnanir á borð við bandaríska sjóherinn og NASA gera," segir Þorbjörn. Eins og áður segir eru þrjár gerðir af sjósetningarbúnaði Varðelds. Björgun- arbáturinn hvílir í hylki sínu á sér- stakri grind og aftan við bátinn er við brunaviðvörunarkerfi á á svipaðan hátt," segir Þorbjörn. Þrátt fyrir að staðsett sé stjórntölva fyrir sleppibúnaðinn í brú segir Þor- björn að unnt sé að hafa neyðarrofa fyrir búnaðinn á eins mörgum stöðum í skipi og þurfa þyki. Þar með minnki stórlega hætta á að enginn nái að skjóta út björgunarbátum, ef hættuá- stand skapist. Aðspurður hvort rafmagnsræsing á MÆ 45 Sverrir jónasson

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.