Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1999, Side 15

Ægir - 01.12.1999, Side 15
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hvað bar hæst í íslenskum sjávarútvegi á því herrans ári sem nú er senn liðið? Hvað er framundan á næsta ári og á fyrstu árum nýrrar aldar? Spurningar sem þessar eru sígildar um áramót, enda eru þau tími uppgjörs og þess að skyggnst sé fram á veginn. Ægir leitaði til nokkurra forystumanna í íslenskum sjávarútvegi og bað þá um að svara þremur spurningum í þessum efnum. Spurningar Ægis við áramót 1. Hvað bar að þínu mati hœst í íslenskum sjávarútvegi á árinu 1999? Eru það einhverjir ein- stakir viðburðir, fyrirtœki eða málefni öðrum fremur? 2. Hvers telur þú að vœnta af ís- lenskum sjávarútvegi á kom- andi ári? 3. Hver telur þú að verði þróun sjávarútvegsmála á íslandi á fyrstu árum nýrrar aldar? Kvótakevfiö mun eig a á brattann aö szekja - segirJóhatmA.Jðnsson, framkOxmdasljóri Hraðfryslihiiss Þórshafnar ( )„Hæst finnst mér bera á árinu 1999 sameiningu SÍF og ÍS. Að þessi sölusamtök skyldu ná saman eru mikil tímamót í þessari starfsemi. Að sú þró- un sem verið hefur í framleiðslugeira sjávarútvegsins skuli nú ná til sölu- samtakanna sýnir kannski best hversu þungt hagkvæmnissjónarmið vega í rekstri fyrirtækja og hvers verður að vænta í greininni." „Sjávarútvegurinn á Islandi hefur verið og er í mikilli þróun til að auka hagkvæmni greinarinnar. Sameiningar hafa leitt til aukinnar hagkvæmni í greininni og langt í frá að þar sé ein- hverjum endapunkti náð. Ég tel að fyrirtækin haldi áfram að stækka, efl- Jóhann A. Jönsson. Oj)„Stórar fáar fyrirtækjaeiningar byggjast upp og taka stefnu á mjög hagkvæman rekstur. Samfara þessu mun kvótakerf- ið eiga á brattann að sækja og jafnvel gæti svo farið að vaxandi hluta afla- heimilda yrði úthlutað sem byggða- kvóta eða fiskvinnslukvóta til að tryggja atvinnu svæða sem byggt hafa á sjávarútvegi." ast og verða betur í stakk búin að takast á við verkefni og tækifæri hér á landi og erlendis í upphafi næstu ald- ar." VmhVerfismát stjórna sjáVaviitVegi framtiðarinnar - segir Gunnar SoaOarsson, forsljóri Sölumiðslöðoar hraðfrystihúsanna ( ()„Enn einn ganginn erum við minnt á sveiflur sem sí og æ endur- taka sig í náttúrunni. Á þessu ári hrundi rækjuveiðin frá því sem hún var og erfiðlega áraði í loðnuveið- um og vinnslu og markaðir fyrir uppsjávarfisk gáfu eftir. Slíkar sveiflur eru ein ástæða þess að fyrirtæki í sjávarútvegi eru að sam- --------------------ÆGIR 15 Gmmar Svavarsson.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.