Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1999, Page 11

Ægir - 01.12.1999, Page 11
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hampiðjan í fyrirtækj afj árfestingum TTampiðjan hf. hefnr gengið frá A A. kaupum á meirihluta hlutafjár í samkepptiisaðila sínum á írlandi, Swan Net Itd. írska fyrirtœkið er mjög þekkt á veiðarfœramarkaði, líkt og Hampiðjan, en helstu viðskipta- löndin eru írlattd og Stóra-Bretland. í heild veltir Swan Net ltd. nærfellt hálfum milljarði króna á ári og byggist veltan fyrst og fremst upp á fram- leiðslu flottrolla. Fyrirtækið var stofn- að árið 1974 af Albert Swan, sem er nú stjórnarformaður fyrirtækisins. Kaupin á hlutabréfum í Swan Net eru ekki einu fjárfestingar Hampiðj- unnar þessa dagana því fyrirtækið gekk nýlega frá kaupum á meirihluta hlutafjár í toghleraframleiðslufyrirtæk- inu J. Hinrikssyni. Með sameiningu þessara fyrirtækja breikkar svið Hamp- iðjunnar verulega frá því sem verið hefur, enda fyrirtækið fyrst og fremst helgað sig framleiðslu á veiðarfærum en ekki öðrum tengdum búnaði. Hafróskipið heim í lok febrúar Samningar hafa verið gerðir um að nýtt skip Hafró verði afhent í lok febrúar á næsta ári. Þetta er um hálfs árs seinkun á afhengingu skipsins hjá skipasmíðastöðinni í Chile, miðað við upphaflega samninga.___________________ .'iÁ'-U'm M/mw'muun < , Júmön/nanv ö//u/m ý/á/ytíú)i/ná/ufi>//i <//e<) i/eyr</J,ó/a., ámd 5** 6 Vélstjórafélag íslands FISKVERKENDUR - UTCERDAMENN! Menntermáttur Starfsfneðslunefnd liskvinnslunnar býður uú um 30 mismunandi námskeið og fyrirlestra fyrir starfsfólk sjávanitvegsins. Hluti námsefnis: Vinnuör)ggi • Hreinlætismál • I Iráefnismeðferð • Nlannleg samskipti Verkkennsla • Handllökun • Innra eftirlit • Heilsuvernd • Gæðastjómun • Rekstraráætlanir Markaðsmál • Kjaramál Haföu samband efþúertíjrœðshúutífeiðingum Starfsfræðslunefnd fískvinnslunnar Skúlagöiu -I, 101 RcykjavíK, s: 560 9670 Starfsfræöslunelnd fiskvinnslunnar heyrir undir Sjávarútvegs- ráðuneytið og er hlutverk hennar aö skipuleggja fræðslustarfsemi fyrir starfsfólk í fiskiönaöi. Nefndin er skipuö fulltrúum frá ráöu- neytinu. samtökum atvinnurekenda og Verkamannasambandi islands. ÆG.IR 11

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.