Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1999, Qupperneq 33

Ægir - 01.12.1999, Qupperneq 33
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hafnarfjarðarhafnar. „Kostnaðarsamar framkvœmdir og þeim fylgir skuldaaukn- ing hafharinnar en við teljum fram- kvœmdimar skila sér í auknum um- svifum." eftir aðstöðu á svæðinu. Uppbygging svæðisins er sameiginlegt verkefni hafnarinnar, bæjarins og fyrirtækj- anna, sem miðar að því að auka hér umsvif, atvinnu og verðmætasköpun. Hafnarfjarðarhöfn er í stöðugri sókn og með tilkomu nýju hafnarmannvirkj- anna munu umsvif hafnarinnar enn aukast," segir Már. Kostnaðarsamar framkvæmdir Már segir hafnarframkvæmdir almennt vera kostnaðarsamar og nemur kostn- aðurinn við þennan áfanga um einum miljarði króna. Áfanganum lýkur í byrjun næsta sumars og verða næstu áfangar lenging hafnarbakka og frekari landfylling. „Kostnaðurinn er vissulega mikill og þar af leiðandi er skuldaaukning hafn- arinnar töluverð. Hinsvegar munu framkvæmdirnar skila sér í auknum umsvifum og tekjuöflun og í því ljósi var ráðist í þessar framkvæmdir. Hvenær ráðist verður í næstu áfanga ræðst af eftirspurn og framkvæmda- getu," segir Már. Nýbygging Óseyjar er mikið hús og mun gjörbreyta starfsaðstöðu fyrirtœkisins. Ný stöð Óseyj ar í gagnið Nú undir jól tók skipasmíðastöðin Ósey í Hafnarfirði í notkun nýbyggingu á nýja hafnarsvæð- inu við Hafnarfjarðarhöfn. Byggingin er um 3500 fermetrar að gólffleti og er hluti þessarar aðstöðu í háu húsi þar sem hægt verður að taka skip upp á lyftu og í hús. Nýbygging Óseyjar hefur risið með miklu hraði enda varð fyrirtækið fyrir áfalli fyrir rösku ári þegar húsnæði þess á Hvaleyrarholtinu brann tii kaldra kola. Þrátt fyrir brunann hefur Ósey afgreitt nýsmíðabáta á árinu og sinnt öðrum verk- efnum en tilkoma nýju aðstöðunnar breytir miklu fyrir fyrirtækið. „Já, það er ljóst að þessi nýja aðstaða breytir miklu fyrir okkur og er kærkomin" segir Hallgrímur Hallgrímsson. framkvæmdastjóri Óseyjar, í samtali við Ægi. Hann segir að af- kastagetan aukist hjá fyrirtækinu með tilkomu nýja hússins og ætlun Óseyjar- manna er að halda áfram á sömu braut og verið hefur. þ.e. að leggja áherslu á nýsmíði fyrir bátaflotann. Strax eftir áramót verður hafist handa við smíði á nýjum báti fyrir Geir ehf. á Þórshöfn, en þar er um að ræða um 140 tonna skip. Hallgrímur Hallgríms- son, framkvœmdastjóri Óseyjar. AGIR 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.