Ægir - 01.12.2000, Blaðsíða 45
Ferskfisktogari
að kröfu nútímans
Þar sem tekið hefur verið sérstakt tillit til hagkvæmni
í veiðum og vönduð meðferð afla er höfð í fyrirrúmi.
Skipatækni veitir heildarlausnir vegna nýsmíöa og breytinga
á skipum, ásamt alhliöa ráögjöf á sviði skipaverkfræði, svo sem:
• gerð útboðsgagna
• samanburð á tilboðum
• samningagerð vegna nýsmíða og breytinga
• eftirlit með nýsmíðum og breytingum
• hallaprófanir og stöðugleikaútreikninga
• tjónaskoðanir og matsgerðir
SKIPATÆKNI
Member of the Vik-Sandvik Group
Bargartúni 30 • 105 Reykjavík • Sími: 5 400 500 • Fax: 5 400 501 • skipataekni@skipataekni.is
SMAA LETRIÐ!
Skipiö er 52,46 m á lengd,
13,00 m á breidd og dýpt
aö efra þilfari er 7,80 m.
Aðalvél skipsins er 3,200
hestöfl, skrúfan 3,4 m í þver-
mál, ásrafall 1,800 kVA og
hliðarskrúfa er um 250 kW.
í skipinu verða 37 tonna
togvindur, flottrollsvinda og
sex grandaravindur. Akkeris-
og landafestavinda er undir
lokuðu bakkaþilfari.
Rúmgott vinnsluþilfar sem
sniðið er aö þörfum
útgerðarinnar gefur kost á
ýmiskonar framhaldsvinnslu
aflans. Áhersla er lögb á
hreinlæti, t.d. eru allir
mótorar færibanda
vatnsknúnir, sem og annar
drifbúnaður tækja í
vinnslurými. Til að tryggja
bestu mögulega kælingu
aflans hverju sinni framleiðir
ísvél um 30 tonn á sólar-
hring, hvort heldur sem er
hefðbundinn ferskvatnsís eba
sjávarís til krapaframleiðslu.
Afiinn er kældur með krapaís
strax i móttöku og í
vinnsluferlinu öllu ábur en
hann er fluttur I kör í
einangraðri lest skipsins.
í lestinni er unnt að kæla
aflann með krapaís eöa
hefðbundnum plötuis og
rúmar hún um 550 kör, E
1
hvert 440 I. j
Brúin er vel búin nýjustu =
og fullkomnustu siglinga-
og fiskileitartækjum.
Allur fyrrgreindur abalbún-
abur er frá þekktum framleib-
endum á Vesturlöndum og
í Japan. Vandabar íbúðir
skipsins eru innréttaðar fyrir
allt að 19 manna áhöfn.
S H I P
D E S I G N
CONSULTANTS