Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 8
8 y>Idet je(j paa denne mindedag nwdes med alle Islœndere i erindringen om jolkets store farer og talsmand, beder jeg Dem frembœre mine ansker om, at det Universitel, som til minde om hans store livsgœrning indsliftes paa denne dag, maa blive til œre for videnskaben og til gavn for land og folka. l5á kallaði rektor háskólans: ,Lengi lifi konungur vor Friðrik hinn áttundh, og tók öll samkoman undir það með niföldu »húrra«. Síðan rakti landritari sögu háskólamálsins likt og gert er hjer að framan, og lauk ræðu sinni á þessa leið: »0g svo, með því að fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911 mæla svo fyrir, að Háskóli Islands skuli seltur í dag, og með því að þau hafa verið staðfest af H. H. konunginum 8. þ. m., og með því að settir hafa verið til bráðabirgða prófessorar og kennarar við háskólann, og þeir liafa aftur kosið sjer rektor og dekana í deildunum, þá er löglegur undirbúningur fenginn fyrir því, að fullnægja skilyrði laganna um slofnun háskólans, og lýsi jeg því þess vegna yfir fyrir liönd landsstjórnarinnar, að Háskóli íslands er hjermeð afhentur báskólaráðinu, lil þess að hann taki til starfa lögum samkvæmt. Quod felix faust- umque sit«. Því næsl lijelt rektor háskólans svolátandi ræðu: Háttvirta samkoma! Fyrir hönd liáskólaráðsins og kennara háskólans tek jeg á móti liinni nýju stofnun úr höndum landssljórnar og lýsi yfir því, að Háskóli Islonds er á slofn seltur. Jafnframt leyfi jcg mjer að frambera alúðar þakkir allra, sem að háskólanum standa, bæði kennara og námsmanna, til landssljórnarinnar fyrir stofnun háskólans. Vil jeg þar fyrst og fremst biðja menn að minnasl vors allra mildasta ástsæla konungs, Friðriks 8., með því að standa upp. Hann hefur staðfest háskólalögin og fjárveitinguna til liáskólans með und- irskrift sinni, og nú hefur hann sent háskólanum hlýjar heilla- óskir á vígsluhátið hans. Þar næst leyfi eg mjer að minnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.