Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 49
49 20. gr. Stúderitar mega ganga undir embættispróf pegar þeim sýnisf, hafl þeir áður staðist fyrirskipuð undirbúningspróf, þar á meðal próf í heimspekilegum forspjallsvísindum. Próf í heimspekilegum forspjallsvísindum er öllum stúdentum heimilt að ganga undir eí'tir tveggja missira nám við háskólann, enn skylt að hafa lokið þvi að minsta kosli tveim misserum áður enn þeir ganga undir embættispróf. 21. gr. Peir, sem ganga vilja undir embættispróf, skulu liafa tilkynt það ritara háskólans að minsta kosti þrem vikum áður enn próf byrjar. Um leið og þeir gefa sig fram skulu þeir gjalda 20 krónur til liáskóla- sjóðs og tekur ritari háskólans við fjenu. Ilætti stúdent við að taka próf eftir að liann hefir látið innrita sig til prófs, á hann heimtingu á að fá prófgjaldið endurgoldið, hafi hann gefið sig fram við ritara áður enn prófið byrjar. Enn gangi stúdent frá embættisprófi, verður honum ekki endur- goldið prófgjaldið. 22. gr. Stúdentar, sem byrjað hafa á embættisprófi, enn gengið frá þvi, geta ekki gefið sig fram til prófs af nýju fyr cnn eftir ár, nema sjer- stakar ástæður mæli með því. Slúdent, sem stenst ekki embætlispróf, gctur ekki fengið að ganga undir próf aftur fyr enn að ári liðnu. Æski stúdent, sem staðist hefur embættispróf, að endurtaka prófið, til þess að öðlast liærri prófseinkunn, er honum það heimilt, enn þó ekki fyr enn að ári liðnu. Stúdent greiðir prófgjald svo oft, sem hann segir sig til pról's. 23. gr. Allir skrásettir stúdentar eru skyldir að gæla velsæmis bæði á háskólanum og utan lians. Verði skrásettur stúdent sekur um einliver afbrot gegn settum reglum liáskólans, getur háskólaráðið gjört honum hegningu. Enn hegningin er annaðhvort áminning eða styrkmissir, brottrekstur um lengri eða skemmri tíma eða fyrir fult og alt. 24. gr. Nú verður skrásettur stúdent sekur að lagadómi um verk, sem svívirðilegt er að almenningsáliti, og er hann þá rækur. Brottrckstur skal þegar í stað tilkynna stjórnarráðinu. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.