Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 16
16 lögmál bindur jörð við sól. Dróttir heims við drottins stól dómspekt fengu’ og lög. Líkn þú hin Ijúfa, ijósheims vænsta dís; björg jarðarbúa besta, mild og vís! Þegar þrotnar gæfa, þín er hjálpin föl. Hvað er sælla’ en svæfa særðra’ og veikra kvöl, — vera mannkyns heilsu-hlíf, hrinda nauðum, bæta kíf, græða mein og lengja !if, ljetta heimsins böl? II. Kór. Ó, vakið, vakið, vættir lands! sem vökluð bjá fámennri, afskektri þjóð á reynslunnar tið, svo þar aldrei dó út á arni hin heilaga glóð! Verndið, hollvættir landsins, í lengd og í bráð vorrar lífssögu dýrastan arf, því með lotning við feðranna fornment skal háð vort framtíðar-menningar-starf. Vakið, vættir lands! Vakið, vættir lands! Signið, ljósvættir, lieilögu hollvættir lands, vors háskóla menningar starf! Þú ljós vors heims! þú heims vors ljós! þú heilaga, máttuga alvisku sól! Send ylgeisla þína með vermandi vernd yfir vaknandi menningar skjól! Send viskunnar gætni með vegsögu-þor og vaxandi þekkingar ljós! Send lærdómsins þroska með lífstrúar-vor og listanna síungu rós!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.