Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 46

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 46
46 4. gr. Rektor er kosinn á almennum háskólakennarafundi fyrir eitt ár í senn. Prófessorar einir eru kjörgengir, enn kosningarrjett eiga allir kennarar háskólans. Sá prófessor er rjett kjörinn rektor, sem fengið hefur meiri hluta greiddra atkvæða, enda hafi tveir priðju lilutar kosningarbærra kenn- ara átt þátt i atkvæðagreiðslunni. Rektorskosning fer fram í lok hvers háskólaárs. Hafi enginn fengið yfir helming atkvæða, skal kjósa af nýju um þá tvo eða fleiri, er fiest atkvæði fengu, og er sá þá rjett kosinn, sem fiest atkvæði fær. Sjeu atkvæði jöfn, ræður hlutkesti. Rektor má endurkjósa, enn ekki er hann skyldur að taka við endurkjöri fyr enn ár er liðið frá þvi, er hann ijet af rektorsstörfum. Birta skal stjórnairáðinu úrslit reklorskosningar. Verði rektor að fara frá, áður enn rektorsár hans er úti, skal sá af deildarforsetum háskólans, sem elstur er að embættisaldri, hafa störf lians með höndum þangað til nýr rektor getur tekið við. Rektor tekur við störfum með byrjun háskólaárs. 5. gr. Rektor og forsetar deildanna fjögra eiga sæti í háskólaráði. Rektor er sjálfkjörinn forseti ráðsins. Enn varaforseta kýs háskóla- ráðið sjer sjálft úr sínum hóp. Háskólaráð heldur fundi eftir þörfum. Æski tveir menn úr há- skólaráði fundar, er rektor skyldur að boða lil þess fundar. Svo er og ef einn þriðji hluti kennara æskja fundar. Sje fundur haldinn eftir ósk kennara, er ekki eiga sæti i ráðinu, eiga hvatamenn fundar rjett á að senda jafnmarga fulUrúa á fundinn og margir eru menn í liá- skóiaráðinu, og liafa þeir fulltrúar þá máífifelsi, enn atkvæðisrjett eiga þeir ekki. 6. gr. Háskólaráð setur nánari reglur um starfsvið sitt og rektors og eru þær reglur gildar, er staðfesting stjórnarráðs kemur til. II. Háskólakennarar og háskóladeildir. 7. gr. lvennarar liáskólans eru prófessorar, dócentar og aukakennarar, enn aukakennarar eru þeir kennarar nefndir, sem jafnframt gegna em- bættum eða öðrum aðalstörfum. Konungur skipar prófessorana, enn ráðherra dósenta og auka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.