Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 7
7 II. Sóló. Öld fylgir öld í eilifðar keðju, sumrinu vetur, sólunni nólt. Kynslóðir fæðast, kynslóðir dejrja. Eilíf er gáta upphaf og lok. Kór. Þótt mannanna þekking sje markað svið og mæll vjer ei geiminn fáum, til ljóssins að sannleika leitum við svo langt sem með huganum náum. Hver veit þá, er þeirri Ij'kur leit, live langt vjer að endingu sjáum? Sóló. Mest þráir visku margfróður andi; sírj'nið auga sjón þráir mest. Ætíð mun opna undrandi huga þekkingin áður ókunnan heim. Kór. Vjer trúum á gildi menta’ og mátt: að markið í æfi lj'ða sje, þekking og vísindi’ að hefja hátt með hugsjónum nýrra tíða. Vjer trúum á sannleikans sigurmátt, — það sje, fyrir liann að stríða. Síðan llulti landritari Klemens Jónsson ræðu. Las hann fyrst upp svo ldjóðandi simskeyti frá konungi vorum, Frið- riki hinurn áttunda, og hlýddu allir á standandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.