Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 7
7 II. Sóló. Öld fylgir öld í eilifðar keðju, sumrinu vetur, sólunni nólt. Kynslóðir fæðast, kynslóðir dejrja. Eilíf er gáta upphaf og lok. Kór. Þótt mannanna þekking sje markað svið og mæll vjer ei geiminn fáum, til ljóssins að sannleika leitum við svo langt sem með huganum náum. Hver veit þá, er þeirri Ij'kur leit, live langt vjer að endingu sjáum? Sóló. Mest þráir visku margfróður andi; sírj'nið auga sjón þráir mest. Ætíð mun opna undrandi huga þekkingin áður ókunnan heim. Kór. Vjer trúum á gildi menta’ og mátt: að markið í æfi lj'ða sje, þekking og vísindi’ að hefja hátt með hugsjónum nýrra tíða. Vjer trúum á sannleikans sigurmátt, — það sje, fyrir liann að stríða. Síðan llulti landritari Klemens Jónsson ræðu. Las hann fyrst upp svo ldjóðandi simskeyti frá konungi vorum, Frið- riki hinurn áttunda, og hlýddu allir á standandi:

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.