Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 52
52
í heimspekisdeildinni eru 2 prófessorar og 1 dócent. Annar
prófessorinn kennir heimspeki enn hinn islenska málfræði og menn-
ingarsögu. Dócentinn kennir íslenska sagnfræði að öðru leyti.
2. gr.
Prófessorarnir hafa 3000 kr. árslaun að hyrjunarlaunum, enn laun-
in liækka á hverjum þriggja ára fresli um 200 kr. á ári, upp í 4800 kr.
Dócenlarnir liafa 2800 kr. árslaun.
Peir kennarar, sem höfðu liærri laun meðan peir höfðu á hendi
kenslu við embættaskólana, skulu pó einskis í missa, enn njóta hins
vegar nýnefndrar launahækkunar með hækkandi embættisaldri.
Laun kennaranna greiðast úr landssjóði.
3. gr.
Lög pessi öðlast gildi pegar liáskólinn tekur til starfa og eru pá
jafnframt cftirfarandi ákvæði úr gildi numin: konungsúrskurður 21.
mai 1847, um stofnun prestaskóla; lög nr. 5, frá 11. febrúar 1876, um
stofnun læknaskóla; lög nr. 31. frá 8. nóvember 1883, að undanteknu
ákvæðinu um laun landlæknis í 1. gr.; 5. gr. laga nr. 23, frá 9. desem-
ber 1889; lög nr. 3, frá 4. mars 1904, um stofnun lagaskóla og lög nr.
37, frá 16. nóvember 1907, sbr. lög nr. 38 frá sama degi, pó að áskildu
nánara ákveðnu aukapróíi fyrir menn, sem taka próf í lögum við
Ivaupinannahafnarháskóla eftir 1. október 1911. Loks eru pá ógild öll
önnur ákvæði, er koma kunna í bága við hin nýju lög.
III.
Útdráttur úr fjárlögum fyrir árin 1912 og 1913.
14. gr.
B.
Kenslumál:
I.
Til liáskólans: kr.
a. Laun................................... 34,600
b. Aukakensla; 1912 1913
1. Til hjeraðslæknisins í kr. kr.
Reykjavik................... 800 800
2. Til kennarans í efnafræði 400 400
3. Til kennarans í lagalegri
læknisfræði................. 300 300 1,500
kr.
34,600
1,500
Flyt kr.
36,100 36,100