Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 24
24 2. 1. borgararjeít að undanteknum svokölluðum einkarjelti. Gengu til þess 6 stundir á viku, og sóltu þær yngstu og næstyngstu stúdentarnir. 3. Það sem eftir var af sjerstaka parti kröjurjettarins frá fyrra misseri og sjórjelt. Gengu til þess 3 stundir á viku, og sótti þær megnið af elstu og næstelstu stúdentunum. 4. Þjóðarjelt, er ekki hafði unnist tími til að fara yfir á fyrra misserinu. Gengu til þess 3 stundir á viku í mai, og sóttu þær elstu stúdentarnir. 5. Rejsirjett (sjerstaka parlinn). Gengu lil þess 6 stundir á viku, og sóltu þær yngstu og næstyngslu stúdentarnir. fi. Rjellarfar (sakarftál, gestarjctlar og önnur afbrigðileg mál, löghald og lögbann og skiflarjeltarmál). Gengu til þess 5 stundir á viku, og sóttu þær yngslu og næstyngstu stúdentarnir. 7. Rjettarsögu (persónu-, sifja- og kirkjurjclt). Gengu til þess 3 stundir á viku, og sótlu þær fiestir, nema yngstu stúdentarnir. Við kensluna notuðu kennararnir sumpart skrifaða fyr- irleslra frá lagaskólanum og sumpart prentaðar bækur, aðal- lega danskar kenslubækur, með úrfellingum og innskotum eftir þörfum. 1. Við yfirferð aðaldrátta 1. og 2. borgararjettar var notaður: Den borgerlige Ret eftir próf. H. Munch-Petersen. 2. í 1. borgararjelti voru notaðar kenslubækur fyrv. próf. J. H. Deuntzers: Personret, Familieret, Arveret. 3. 1 2. borgararjelti var notuð Haandbog i Obligationsrettcn, almindelig og speciel Del, eftir próf. Jul. Lassen, og sjó- rjettur eftir próf. Jón Kristjánsson. 4. 1 ríkisrjelti voru notaðir fyrirlestrar eftir próf. Lárus H. Bjarnason, og i þjóðarjetti Folkeret eflir próf. H. Matzen. 5. í refsirjetti var notað: StraíFerettens almindelige Del eftir próf. C. Torp og Straffereltens specielle Del eftir fyrv. próf. Goos. 6. í rjeltarfari var nolað: Civilprocessen I eftir próf. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.