Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 57
57 VII. Erindisbrjef handa ritara Háskóia íslands. 1. gr. Ritarinn sje á skrifstofu háskólans 3 stundir daglega livern virk- an dag, nema á tímabilinu frá 10. júlí til 9. ágúst, þá á hann sumarleyfi. 2. gr. Ritarinn hefur á liendi alla hrjefagjörð i þarfir háskólans og þar að lútandi bókhald. Skrásetningu sendra og meðtekinna brjefa sje hagað á sama hátt og í stjórnarráðinu, enda sjeu öll brjef skrásett þegar i stað. 3. gr. Ritarinn hefur á hendi reikningshald fjár þess, sem háskólanum er lagt úr landssjóði og landsfjehirðir greiðir viðtakendum ekki sjálfur. Hann tekur við nefndu fje, geymir það og ráðstafar því eftir ákvæði liáskólaráðs. Fje þetta skal þegar leggja í annanhvorn hankann og geyma þar meðan til vinnst. Greiðslur af hendi háskólans fara fram með ávisun á banka þann, er fje hans geymir, enda hafi háskólaráðið samþykt greiðsluna. Jaínóðum og háskólanum gelst einhver upphæð eða eitthvað er goldið af hans hendi, skal færa tekju- eða gjaldaupphæðina i bók er nefnist dagbók. Hverri blaðsiðu dagbókar sje skift i 5 stuðla. Sje hinn fyrsti fyrir viðtöku- eða greiðsludag, annar fyrir það sem inn eða út er greitt, þriðji fyrir tilvisun til blaðsiðu í svokallaðri aðalrcikningsbók, fjórði fyrir upphæð tekna og fimti fyrir upphæð gjalda. Dagbókin sje gjörð upp mánaðariega. Auk dagbókar skal vera önnur bók, er nefnist aðalreikningsbók. í hana^skal rita hverja meðtekna og greidda fjárhæð undir sama heiti og grciðslan á samkvæmt tjárlögunum. Hver blaðsíða sje 4-stuðluð, allir hinir sömu stuðlar og í dagbókinni nema tilvisunarstuðullinn. í aðalreikningsbókina skal færa liverja fjárhæð, þegar er upphæðin hefur verið skráð i dagbókina. Aðalreikningsbókin sje gjörð upp á miss- erisfresti. Báðar þessar bækur sjeu töluscltar, gegnumdregnar og löggiltar með innsigli háskólans. Bankaviðskiftabók háskólans skal gjörð upp jafnoft og samtímis og dagbókin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.