Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 44
44 háskólans ræðii. A eflir henni var sunginn síðasii kaili kvæðafloksins undir sömu forustu og fyrsti kaflinn. Bæði ræða rektors, eins og hann hjelt hana, og kvæðaflokkurinn er prentað i »Lögrjettu« 5. júni 1912. XII. Afstaða háskólans út á við. t*ess er áður getið, að Háskóli Noregs, Friðriksháskól- inn i Kristianiu, sendi háskóla vorum heillaóskir á stofnun- ardegi hans og bauð honum jafnframt að senda fulltrúa til 100 ára minningar Friðriksháskóla 5. og 6. september 1911. Til þeirrar sendiferðar var rektor háskólans kjörinn, og var hann við minningarhátíð þessa af hálfu háskóla vors og flutti frá honum skrautritað ávarp til Friðriksháskóla. Seint í ágústmánuði 1912 barst háskóla vorum brjef frá forstöðumanninum fyrir Rice Institute i Houston i Texas, herra Edgar Odell Lovett, þess efnis, að nefndur háskóli býður háskóla vorum að senda fulltrúa til stofnunarhátíðar sinnar, sem htddin verður 10., 11. og 12. október 1912. Þvi niiður sá háskóli vor sjer ekki fært að þiggja þetta virðulega hoð, heldur varð að Iáta sjer nægja að senda Rice Institute þakk- arkveðju og heillaóskir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.