Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 51
51 Standist umsækjnndi prófið, fær rektor og deildarforseti honum prófsvottorð. Fyrir prófsvoltorð greiðir doktorinn 100 kr. og renna þær i háskólasjóð. 32. gr. Hver sá, er hlotið hefur doktorsnafnbót, hefur rjett til að halda fyrirlestra í vísindagrein sinni, enn tilkynna verður liann pað íiáskólaráði. Pyki einhver niisheita pessum rjetli sínum, getur háskólaráð svift liann rjettinum. 33. gr. Háskólinn tekur til starfa, pegar veitt er fje til hans í fjárlögun- um, og ganga pá jafnframt pau lög og lagaákvæði, sem lijer fara á eftir, úr gildi: konungsúrskurður 21. maí 1847 um stofnun prcstaskóla; lög nr. 5, 11. febr. 1876 um stofnun læknaskóla, nema 4. gr.; lög nr. 31, 8. nóvbr. 1883, að undanteknu ákvæðinu um laun landlæknis í 1. gr.; 5. gr. laga nr. 23, 9. desbr. 1889; lög nr. 3, 4. marz 1904 um slofnun lagaskóla og lög nr. 37, 16. nóvbr. 1907, sbr. lög nr. 38 frá sama degi, pó, að áskildu aukaprófi fyrir menn, sem taka próf í lögum við Kaup- mannahafnarháskóla eftir 1. oklóber 1911. Loks falla pá úr gildi öll önnur ákvæði, sem koma í bága við lög þessi. II. Lög um laun háskólakennara 30. júlí 1909. 1. gr. Háskóli íslands skiftist í 4 deildir: guðfræðisdeild, lagadeild, læknadeild og heimspekisdeild. í guðfræðisdeildinni eru 2 prófessorar og 1 dócent. í lagadeildinni eru 3 prófessorar. í læknadeildinni eru 2 prófessorar og 6 aukakennarar. Auka- kennarar eru: Hjeraðslæknirinn í Reykjavik, hoidsveikralæknirinn, geðveikralæknirinn, efnafræðingur Iandsins, augnlæknir sá og tann- læknir, er styrks njóta úr landssjóði. Aukakennarar eru skyldir til að kenna við háskólann með sömu kjörum og þeir kendu við læknaskól- ann. Auk nefndrar kenslu má ráða læltni til pess að veita tilsögn í lækningum á sjúkdómum í eyrum, nefi og hálsi, gegn 1000 kr. þóknun á ári. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.