Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 4

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 4
4 felt frá umræðu og í þess slað tekið upp lagaskólafrumvarp. Enn var málinu hreyft á Alþingi 1891, enn var felt frá 2. umræðu í efri deild, og á Alþingi 1893 var samþykt háskóla- frumvarp, enn því var sem fyr synjað staðfestingar. 011 þessi frumvörp, sem borin vóru upp á árunum 1881 — 1893, fóru í rauninni ekki fram á annað enn að sameina þá em- bættismannaskóla, sem til vóru fyrir, prestaskólann og lækna- skólann, og bæta við lagakenslu. í þinglok 1893 vóru hafm samskot til að koma á fót »Háskólasjóði íslandscc, og safnaðisl nokkuð fje bæði innan lands og utan. Nú lá málið í þagnargildi um brið, þangað til því var hreyft á Alþingi 1907. Þá var samþykt þingsályktunartillaga í neðri deild þess efnis, að skora á landsstjórnina að endur- skoða lögin um lagaskóla, læknaskóla og prestaskóla og semja frumvarp um stofnun háskóla, er verði lagt fyrir Al- þingi 1909. 2. Lög sett um stofnun háskóla og laun háskóla- kennara. Fje veitt til háskólans. Háskóla- kennarar settir. Rektor og deilda- forsetar kosnir. Samkvæmt þingsályktun neðri deildar Alþingis 1907 bjó þáverandi ráðberra, Hannes Hafstein, málið undir næsta þing á þann bátt, að bann fal forstöðumönnum binna æðri mentastofnana — Jóni Helgasyni, forstöðumanni prestaskól- ans, Lárusi H. Bjarnason, forstöðumanni lagaskólans, og Guð- mundi Björnssyni, forstöðumanni læknaskólans — að semja frumvarp til laga um stofnun báskóla. Sniðu þeir frumvarp sitt að miklu leyti eftir hinum in'ju báskólalögum Norð- manna og Ijetu því fylgja frumvarp um laun báskólakenn- ara. Þessi frumvörp lagði stjórnin síðan fyrir Alþingi 1909, bið síðarnefnda alveg óbreytt, enn bið fyrnefnda með örlitl- um breytingum. Frumvörp þessi vóru síðan samþykt af þinginu óbreytt í öllum meginalriðum, afgreidd frá þinginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.