Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 32
32 VI. Próf. Samkvæmt Viðauka 27. des. 1911 við Bráðabirgðareglu- gjörð fyrir Háskóla íslands var prófum í guðfræðisdeild á þessu háskólaári hagað eftir reglugjörð prestaskólans 15. ág. 1895, i lagadeild eftir reglugjörð lagaskólans 27. ág. 1908, og i læknadeild eftir reglugjörð læknaskólans 20. maí 1907. Guðfræðisdeildin, Embœtiispró/ í guð/rœði: Sumarið 1912 vóru 3 stúdentar innritaðir og stóðust allir prófið. Skriílega prófið fór fram dagana 2. og 4. júní, enn munnlega prófið dagana 18. og 19. s. mán. Prófdóm- endur hafði Stjórnarráðið skip- að til 6 ára þá Pórliall biskup Bjarnarson og sjera Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, enn af sjerstökum ástæðum dæmdi að eins hinn síðarnefndi um þetta próf. Verkefni við skriílega prófið vóru þessi: I. I skýring Nýja testament- isins: Róm. IV. 1.—12. II. í siðfræði: Sannsöglis- skylda kristins manns og takmörk hennar. III. í trúfræði: Eftir að hafa lýst opinberunarstarfsemi Jesú í aðalatriðunum, skal gerðgrein þýðingar hennar fyrir endurlausn mann- anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.