Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 27
27 misserin, yfir heilbrigðisfrœði. Gártners Leitfáden der Hy- giene var notaður við kensluna. 3. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 2 sfundum á viku, bæði misserin, yíir yfirsetufrœði. Brandt: Lærebok i Födsels- bjælp var notuð við kensluna. Síðari hluta síðara miss- eris bafði bann verklegar œfuigar í fœðingarhjálp á konulíkani, 2 stundir á viku. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, bjeraðslæknir: Lyflœknisfrœði: a) Fór með eldri nemendum með yfirheyrslu og við- tali i 4 stundum á viku, bæði misserin, yfir sótlnæma sjúkdóma, sjúkdóma í öndunarfærunum, í bjarta og æð- um, i munni, koki og vælinda, og magasjúkdóma, ennfremur heilasjúkdóma og taugaveiklanir. J. Frbr. v. Mering: Lehr- buch der inneren Medizin var notuð við kensluna. b) Veitti tilsögn í aðgreiningu og meðferð sjúkdóma við ókeypis lækningu háskólans 2 stundir á viku, bæði misserin. c) Hafði æfingar i sjúkravitjun og i að skrifa sjúk- dómslýsingar yíir sjúklinga i St. Josepbs spítala, eftir því sem verkefni fjekst, bæði misserin. d) Ljet elstu nemendur skrifa ritgerðir úr lyftœknis- frœði við og við, bæði misserin. e) Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemend- um yfir rannsóknaraðferðir á sjúklingum með lyflœknissjúk- dóma 1 stund á viku, bæði misserin. Til hliðsjónar notuð Lebrbucb der kliniscben Diagnostik eftir Seifert & Múller. Aðferðirnar sýndar verklega, þegar auðið var. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson, spítalalæknir: 1. Fór í fyrra misserinu með yfirheyrslum og viðtali yfir fyrri helming lyfjafrœðinnar með eldri nemendum í 5 stundum á viku, og í siðara misserinu yfir síðari belm- inginn. Við kensluna var notuð Poulsson: Farmakologi. 2. Hafði æfmgar með elstu nemendum í að þekkja holds- veiki 1 stund á viku, bæði misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.