Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 19
19 í lagadeild: Lárus H. Bjarnason, r. af dbr., áður for- stöðumaður lagaskólans, Einar Arnórsson, áður dócent við lagaskólann, og Jón Kristjánsson, áður aukakennari við laga- skólann. í læknadeild: Guðmundur Magnússon, r. af dbr., áður dócent við læknaskólann, og Guðmundur Hannesson, áður hjeraðslæknir. í heimspekisdeild: Björn M. Ólsen, dr. phil., i islcnskri málfræði og menningarsögu, og mag. art. Ágúsí H. Bjarnason, í heimspeki, áður aukakennari við hinn almenna nientaskóla. 19. september 1911 hafði ráðherra skipað þessa dócenta: I guðfræðisdeild: sjera Sigurð P. Sívertsen.óður sóknarprest. í heimspekisdeild: Jón Jónsson, í sögu íslands, áður að- sloðarbókavörð við Landsbókasafnið. Aukakennarar í læknadeildinni vóru: Andrjes Fjeldsted, augnlæknir. Ásgeir Torjason, efnafræðingur. Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir. Ólajur Þorsteinsson, eyrna- nef- og hálslæknir. Sœmundur Bjarnhjeðinsson, holdsveikralæknir. Vilhelm Bernliöjt, tannlæknir. Þórður Sveinsson, geðveikralæknir. Þessir veittu kenslu sem prívatdócentar: í læknadeild: Landlæknir Guðmundur Björnsson, hjelt fyrirlestra um heilbrigðislöggjöf íslands. í heimspekisdeild: Agrégé A. Courmont, kendi franska tungu og bókmenta- sögu Frakka. Helgi Jónsson, dr. phil., hjelt fyrirlestra um jurtafræði. Starfsmenn vóru skipaðir þessir: Ritari: Jón læknir Rósenkranz, skipaður af ráðherra 19. sept. 1911. Dyravörður: Jónas Jónsson, skipaður af ráðherra 25. sept. 1911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.