Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 19
19 í lagadeild: Lárus H. Bjarnason, r. af dbr., áður for- stöðumaður lagaskólans, Einar Arnórsson, áður dócent við lagaskólann, og Jón Kristjánsson, áður aukakennari við laga- skólann. í læknadeild: Guðmundur Magnússon, r. af dbr., áður dócent við læknaskólann, og Guðmundur Hannesson, áður hjeraðslæknir. í heimspekisdeild: Björn M. Ólsen, dr. phil., i islcnskri málfræði og menningarsögu, og mag. art. Ágúsí H. Bjarnason, í heimspeki, áður aukakennari við hinn almenna nientaskóla. 19. september 1911 hafði ráðherra skipað þessa dócenta: I guðfræðisdeild: sjera Sigurð P. Sívertsen.óður sóknarprest. í heimspekisdeild: Jón Jónsson, í sögu íslands, áður að- sloðarbókavörð við Landsbókasafnið. Aukakennarar í læknadeildinni vóru: Andrjes Fjeldsted, augnlæknir. Ásgeir Torjason, efnafræðingur. Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir. Ólajur Þorsteinsson, eyrna- nef- og hálslæknir. Sœmundur Bjarnhjeðinsson, holdsveikralæknir. Vilhelm Bernliöjt, tannlæknir. Þórður Sveinsson, geðveikralæknir. Þessir veittu kenslu sem prívatdócentar: í læknadeild: Landlæknir Guðmundur Björnsson, hjelt fyrirlestra um heilbrigðislöggjöf íslands. í heimspekisdeild: Agrégé A. Courmont, kendi franska tungu og bókmenta- sögu Frakka. Helgi Jónsson, dr. phil., hjelt fyrirlestra um jurtafræði. Starfsmenn vóru skipaðir þessir: Ritari: Jón læknir Rósenkranz, skipaður af ráðherra 19. sept. 1911. Dyravörður: Jónas Jónsson, skipaður af ráðherra 25. sept. 1911.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.