Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 10
10 lölu. Enn eftir þvi sem vísindaiðkunum fór fram og menn tóku að leggja slund á eða jafnvel að skapa frá rótum fleiri og íleiri vísindagreinir, eftir því víkkaði verkahringur háskól- anna, eftir því tóku þeir að teygja sig út yfir fleiri og fleiri visindagreinir. Við þetta breyttist einnig þýðing orðsins univer- sitas, og nú leggja menn vanalega, að minsta kosli í Norður- álfunni, þá þýðing i þetta orð, að það sje slofnun, sem grípur yfir allar þær fræðigreinar, sem mannsandinn nú leggur stund á, og þær verða altaf fleiri og fleiri, því að vísindastefna nú- tímans fer í þá átt að skifta vinnunni milli margra, þannig að hver velji sjer sitt sjerstaka viðfangsefni, og við það hafa sum- part skapast nýjar fræðigreinar og sumpart liafa hinar gömlu fræðigreinar klofnað sundur í sjerstakar-gieinar. Markmið háskóla er fyrst og fremst þetta tvent: 1) að leita simnleilcans í liverri fræðigrein fyrir sig, — og 2) að leiðbeina þeim, sem eru í sannleiksleit, hvernig þeir eigi að leita sannleikans í hverri grein fyrir sig. Með öðrum orðum: háskólinn er visindaleg rannsólcnar- sto/nun og vísindateg frœðslusto/nun. I þessu sambandi get jeg ekki bundist þess að drepa á afstöðu háskólanna við landsstjórnina eða stjórnarvöldin i hverju landi fyrir sig. Reynslan hefur sýnt, að fullkomið rannsóknar- /relsi og /ullkomið kenslu/relsi er nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að starf háskóla geti blessast. Á miðöldunum vóru oft liáskól- ar setlir á stofn við biskupsstóla eða klaustur, og gefur að skilja, að klerkavaldið, sem rjeð slíkunp stofnunum, var þrösk- uldur i vegi fyrir frjálsum vísindaiðkunum. Síðar, einkum eftir reformalionina, settu konungar eða aðrir stórhöfðingjar oft há- skóla á stofn og lögðu fje til þeirra. Þóttust þeir því hafa rjett til að leggja liöft á rannsóknarfrelsi og kenslufrelsi há- skólanna, og hafði það hvervetna hinar verstu afleiðingar. Frjáls rannsókn og frjáls kensla er eins nauðsj'nleg fyrir liá- skólana og andardrátturinn er fyrir einstaklinginn. Landsstjórn- in á því að láta sjer nægja að hafa eftirlit með því, að há- skóla skorli ekki fje til nauðsynlegra útgjalda og að þeir fylgi þeim lögum, sein þeim eru selt, enn láta þá að öðru leyti hafa sem frjálsastar hendur um starf þeirra og málefni. Enn hafa ílestir háskólar hið þriðja markmið, og það er að veita mönnum þá undirhúningsmentun, sem þeim er nauð- synleg, til þess að þeir geti tekist á hendur ýms embætti eða sýslanir í þjóðfjelagi.nu. Þetta starf liáskólanna er mjög nyt- samlegt fyrir þjóðfjelagið. I3að er ekki, eða þarf að minsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.