Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 26
26 f) Hafði mcð elstu nemendum skriflegar æflngar í hancl- lœknisfrœði, 1 sinni i mánuði. 2. Hann fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemend- um i 3 stundum á viku, bæði misserin, yflr lifeðlisfrœði. Halliburton’s Handbook of Pbysiology var noluð við kensluna. 3. Hann fór ennfremur með yfirbeyrslu og viðtali með yngri nemendum í 3 stundum á viku, bæði misserin, yfir al- menna sjúkdómafrœði. Zicgler’s Allgemeine Patbologie var notuð við kensluna. Prófessor Guðmundiir Hannesson: 1. a) Líffœrajrœði (sgstematisk): Fór i fyrra misserinu með fyrirlestrum yfir beinafræði og nokkra kaíla úr vefjafræði. Með viðtali og yfirheyrslu var þvínæst farið yfir liðfræði, vöðvafræði, æðafræði og nokkurn hluta taugafræði. 1 siðara misserinu fór hann yfir það, sem eftir var af taugafræði, heila og mænu- höfuð, húð, innýfli, skynfæri, þvagfæri og getnaðarfæri. Richter: Grundriss der Anatomie var notuð við kensl- una. Til kenslu þessarar gengu 5 kenslustundir á viku bæði misserin. b) Liffœrafrœði einstakra svœða (topograflsk): Fór í fyrra misserinu með viðtali og yfirbeyrslum yfir einstök svæði útlima i 1 kensluslund á viku, og i siðara misserinu i 1 stund á viku yfir grynnri svæði böfuðs, báls og búks. c) Líffœrafrœði verkleg (dissectio). Ekkert lik fjekst fyrra misserið, en siðari blula siðara misseris tóku nokkrir nemendur þált í þesskonar æfing- um og greindu mestan hluta liflfæra á útlimum, búk og hálsi. Stúdentar úr yngstu deild greindu vöðva og taug- ar á bundsskrokk. 2. Fór með viðtali og yfirheyrslum í 2 stundum á viku, bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.