Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 26
26 f) Hafði mcð elstu nemendum skriflegar æflngar í hancl- lœknisfrœði, 1 sinni i mánuði. 2. Hann fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemend- um i 3 stundum á viku, bæði misserin, yflr lifeðlisfrœði. Halliburton’s Handbook of Pbysiology var noluð við kensluna. 3. Hann fór ennfremur með yfirbeyrslu og viðtali með yngri nemendum í 3 stundum á viku, bæði misserin, yfir al- menna sjúkdómafrœði. Zicgler’s Allgemeine Patbologie var notuð við kensluna. Prófessor Guðmundiir Hannesson: 1. a) Líffœrajrœði (sgstematisk): Fór i fyrra misserinu með fyrirlestrum yfir beinafræði og nokkra kaíla úr vefjafræði. Með viðtali og yfirheyrslu var þvínæst farið yfir liðfræði, vöðvafræði, æðafræði og nokkurn hluta taugafræði. 1 siðara misserinu fór hann yfir það, sem eftir var af taugafræði, heila og mænu- höfuð, húð, innýfli, skynfæri, þvagfæri og getnaðarfæri. Richter: Grundriss der Anatomie var notuð við kensl- una. Til kenslu þessarar gengu 5 kenslustundir á viku bæði misserin. b) Liffœrafrœði einstakra svœða (topograflsk): Fór í fyrra misserinu með viðtali og yfirbeyrslum yfir einstök svæði útlima i 1 kensluslund á viku, og i siðara misserinu i 1 stund á viku yfir grynnri svæði böfuðs, báls og búks. c) Líffœrafrœði verkleg (dissectio). Ekkert lik fjekst fyrra misserið, en siðari blula siðara misseris tóku nokkrir nemendur þált í þesskonar æfing- um og greindu mestan hluta liflfæra á útlimum, búk og hálsi. Stúdentar úr yngstu deild greindu vöðva og taug- ar á bundsskrokk. 2. Fór með viðtali og yfirheyrslum í 2 stundum á viku, bæði

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.