Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 29
29 í siðara misserinu fór hann með yfirheyrslum og við- tali í 4 stundum á viku yfir líjrœna efnafrœði (Odin Christ- ensen: Organisk Kemi). Auk þess hafði hann æfingar í líf- rœnni efnarannsókn 3 síðustu mánuðina 2 stundir á viku. Var farið með nemendunum í helstu eggjahvituefni, kola- hydröl og fituefni; auk þess rnjólk og þvag. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir: Hafði verklegar æfingar í tannaútdrœlti og fylling tanna, 1 stund á viku, bæði misserin. Landlæknir Guðmundur Björnsson hjelt fyrirleslra um lieilbrigðislöggjöf íslands 1 stund á viku, síðara misserið. Heimspekisdeildin. I. Háskólamisserið frá 1. okt. 1911 til 15. febr. 1912. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen: 1. Haldnir fyrirlestrar um Bókmentasögu íslendinga. Fyrst lesinn almennur inngangur til bókmentasögunnar og sjer- staklega til sögu skáldakveðskaparins; síðan farið yfir sögu skáldakveðskaparins frá elstu timum aftur að Einari skálaglamm eftir röðinni í liinni islensku bókmentasögu Finns Jónssonar (Iíhöfn 1904—1905), sem höfð var til hliðsjónar. Tvær stundir á viku. 2. Farið yfir Völuspá og Prgmskviðu (munnlegar æfingar). Tvær stundir á viku. 3. Farið yfir íslendingabók Ara fróða (munnlegar æfingar). Tvær stundir á viku. 1 sambandi við hinar munnlegu æfingar var skýrð máljrœði íslenskrar tungu eftir ágripi Finns Jónssonar (Khöfn 1908). Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: las fyrir ágrip af almennri rökfrœði og inngang að sálar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.