Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 29
29 í siðara misserinu fór hann með yfirheyrslum og við- tali í 4 stundum á viku yfir líjrœna efnafrœði (Odin Christ- ensen: Organisk Kemi). Auk þess hafði hann æfingar í líf- rœnni efnarannsókn 3 síðustu mánuðina 2 stundir á viku. Var farið með nemendunum í helstu eggjahvituefni, kola- hydröl og fituefni; auk þess rnjólk og þvag. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir: Hafði verklegar æfingar í tannaútdrœlti og fylling tanna, 1 stund á viku, bæði misserin. Landlæknir Guðmundur Björnsson hjelt fyrirleslra um lieilbrigðislöggjöf íslands 1 stund á viku, síðara misserið. Heimspekisdeildin. I. Háskólamisserið frá 1. okt. 1911 til 15. febr. 1912. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen: 1. Haldnir fyrirlestrar um Bókmentasögu íslendinga. Fyrst lesinn almennur inngangur til bókmentasögunnar og sjer- staklega til sögu skáldakveðskaparins; síðan farið yfir sögu skáldakveðskaparins frá elstu timum aftur að Einari skálaglamm eftir röðinni í liinni islensku bókmentasögu Finns Jónssonar (Iíhöfn 1904—1905), sem höfð var til hliðsjónar. Tvær stundir á viku. 2. Farið yfir Völuspá og Prgmskviðu (munnlegar æfingar). Tvær stundir á viku. 3. Farið yfir íslendingabók Ara fróða (munnlegar æfingar). Tvær stundir á viku. 1 sambandi við hinar munnlegu æfingar var skýrð máljrœði íslenskrar tungu eftir ágripi Finns Jónssonar (Khöfn 1908). Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: las fyrir ágrip af almennri rökfrœði og inngang að sálar-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.