Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 32
32
VI. Próf.
Samkvæmt Viðauka 27. des. 1911 við Bráðabirgðareglu-
gjörð fyrir Háskóla íslands var prófum í guðfræðisdeild á
þessu háskólaári hagað eftir reglugjörð prestaskólans 15. ág.
1895, i lagadeild eftir reglugjörð lagaskólans 27. ág. 1908, og
i læknadeild eftir reglugjörð læknaskólans 20. maí 1907.
Guðfræðisdeildin,
Embœtiispró/ í guð/rœði:
Sumarið 1912 vóru 3 stúdentar innritaðir og stóðust
allir prófið. Skriílega prófið
fór fram dagana 2. og 4. júní,
enn munnlega prófið dagana
18. og 19. s. mán. Prófdóm-
endur hafði Stjórnarráðið skip-
að til 6 ára þá Pórliall biskup
Bjarnarson og sjera Bjarna
Jónsson dómkirkjuprest, enn af
sjerstökum ástæðum dæmdi að
eins hinn síðarnefndi um þetta
próf.
Verkefni við skriílega prófið
vóru þessi:
I. I skýring Nýja testament-
isins: Róm. IV. 1.—12.
II. í siðfræði: Sannsöglis-
skylda kristins manns og
takmörk hennar.
III. í trúfræði: Eftir að hafa
lýst opinberunarstarfsemi
Jesú í aðalatriðunum, skal
gerðgrein þýðingar hennar
fyrir endurlausn mann-
anna.