Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 32
32 VI. Próf. Samkvæmt Viðauka 27. des. 1911 við Bráðabirgðareglu- gjörð fyrir Háskóla íslands var prófum í guðfræðisdeild á þessu háskólaári hagað eftir reglugjörð prestaskólans 15. ág. 1895, i lagadeild eftir reglugjörð lagaskólans 27. ág. 1908, og i læknadeild eftir reglugjörð læknaskólans 20. maí 1907. Guðfræðisdeildin, Embœtiispró/ í guð/rœði: Sumarið 1912 vóru 3 stúdentar innritaðir og stóðust allir prófið. Skriílega prófið fór fram dagana 2. og 4. júní, enn munnlega prófið dagana 18. og 19. s. mán. Prófdóm- endur hafði Stjórnarráðið skip- að til 6 ára þá Pórliall biskup Bjarnarson og sjera Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, enn af sjerstökum ástæðum dæmdi að eins hinn síðarnefndi um þetta próf. Verkefni við skriílega prófið vóru þessi: I. I skýring Nýja testament- isins: Róm. IV. 1.—12. II. í siðfræði: Sannsöglis- skylda kristins manns og takmörk hennar. III. í trúfræði: Eftir að hafa lýst opinberunarstarfsemi Jesú í aðalatriðunum, skal gerðgrein þýðingar hennar fyrir endurlausn mann- anna.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.