Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 44
44 háskólans ræðii. A eflir henni var sunginn síðasii kaili kvæðafloksins undir sömu forustu og fyrsti kaflinn. Bæði ræða rektors, eins og hann hjelt hana, og kvæðaflokkurinn er prentað i »Lögrjettu« 5. júni 1912. XII. Afstaða háskólans út á við. t*ess er áður getið, að Háskóli Noregs, Friðriksháskól- inn i Kristianiu, sendi háskóla vorum heillaóskir á stofnun- ardegi hans og bauð honum jafnframt að senda fulltrúa til 100 ára minningar Friðriksháskóla 5. og 6. september 1911. Til þeirrar sendiferðar var rektor háskólans kjörinn, og var hann við minningarhátíð þessa af hálfu háskóla vors og flutti frá honum skrautritað ávarp til Friðriksháskóla. Seint í ágústmánuði 1912 barst háskóla vorum brjef frá forstöðumanninum fyrir Rice Institute i Houston i Texas, herra Edgar Odell Lovett, þess efnis, að nefndur háskóli býður háskóla vorum að senda fulltrúa til stofnunarhátíðar sinnar, sem htddin verður 10., 11. og 12. október 1912. Þvi niiður sá háskóli vor sjer ekki fært að þiggja þetta virðulega hoð, heldur varð að Iáta sjer nægja að senda Rice Institute þakk- arkveðju og heillaóskir.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.