Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 24
24 2. 1. borgararjeít að undanteknum svokölluðum einkarjelti. Gengu til þess 6 stundir á viku, og sóltu þær yngstu og næstyngstu stúdentarnir. 3. Það sem eftir var af sjerstaka parti kröjurjettarins frá fyrra misseri og sjórjelt. Gengu til þess 3 stundir á viku, og sótti þær megnið af elstu og næstelstu stúdentunum. 4. Þjóðarjelt, er ekki hafði unnist tími til að fara yfir á fyrra misserinu. Gengu til þess 3 stundir á viku í mai, og sóttu þær elstu stúdentarnir. 5. Rejsirjett (sjerstaka parlinn). Gengu lil þess 6 stundir á viku, og sóltu þær yngstu og næstyngslu stúdentarnir. fi. Rjellarfar (sakarftál, gestarjctlar og önnur afbrigðileg mál, löghald og lögbann og skiflarjeltarmál). Gengu til þess 5 stundir á viku, og sóttu þær yngslu og næstyngstu stúdentarnir. 7. Rjettarsögu (persónu-, sifja- og kirkjurjclt). Gengu til þess 3 stundir á viku, og sótlu þær fiestir, nema yngstu stúdentarnir. Við kensluna notuðu kennararnir sumpart skrifaða fyr- irleslra frá lagaskólanum og sumpart prentaðar bækur, aðal- lega danskar kenslubækur, með úrfellingum og innskotum eftir þörfum. 1. Við yfirferð aðaldrátta 1. og 2. borgararjettar var notaður: Den borgerlige Ret eftir próf. H. Munch-Petersen. 2. í 1. borgararjelti voru notaðar kenslubækur fyrv. próf. J. H. Deuntzers: Personret, Familieret, Arveret. 3. 1 2. borgararjelti var notuð Haandbog i Obligationsrettcn, almindelig og speciel Del, eftir próf. Jul. Lassen, og sjó- rjettur eftir próf. Jón Kristjánsson. 4. 1 ríkisrjelti voru notaðir fyrirlestrar eftir próf. Lárus H. Bjarnason, og i þjóðarjetti Folkeret eflir próf. H. Matzen. 5. í refsirjetti var notað: StraíFerettens almindelige Del eftir próf. C. Torp og Straffereltens specielle Del eftir fyrv. próf. Goos. 6. í rjeltarfari var nolað: Civilprocessen I eftir próf. H.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.