Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 13
11 Mefistofeles skrifar þá á bók stúdentsins þessi orð: Eritis sicut deus scientes bonum et malum. Þetta fyrirheit get jeg ekki í nafni háskóla vors gefið yður. Og það getur enginn háskóli um víða veröld gefið. Hvað langt sem þjer komist á mentabrautinni, verða jafnan eftir óendanleg og ómælan- leg þekkingarsvið, er lokuð verða yður. En jeg get geflð yður annað fyrirheit, úr sömu helgisögn ritningarinnar og hið fyrra. Það er þetta: In sudore vultus tui vesceris pane. Yður finst það ef til vill fremur vera ill álög en fyrirheit, en svo er ekki. Það er í raun rjettri dýrlegasta fyrirheitið sem mannkyninu hefir verið gefið. Torfærurnar og erfiðleikarnir hafa verið besti skóli mannkynsins. Þær hafa gert mennina að mönnum. Það hefir jafnan verið svo, að mestur fengur væri í þvi, er mest var fyrir haft, og á það ekki síst við um andleg gæði. Þar er það dýrmætast, sem dýrkeyptast varð. Andlegt afl mannsins þarf stælingar við. Við erfiðleikana vex það og styrkist. Jeg get ekki óskað yður annars betra, en að yður mæti á námsárum yðar margar andlegar torfærur, margar andlegar aflraunir. Ef þjer gangið ótrauðir gegn þeim og beitið við þær til hins ítrasta viljaþreki yðar og skilnings- afli, þá fer eigi hjá þvi, að þjer vaxið að öllu sönnu manngildi. Með þeirri ósk býð jeg yður velkomna að háskóla vorum. III. Gerðir háskólaráðsins. Kosning varaforseta og skrifara. Háskólaráðið kaus á fundi 58. sept. 1921 prófessor Harald Níelsson varafor- seta sinn og prófessor Magnús Jónsson ritara. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal var í mars 1922 kosinn ritari i stað Magnúsar Jónssonar, er þá var farinn frá háskólanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.