Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 31
r 29 Voru kandídatarnir látnir draga um textana og um röð þá, er þeir gengu upp í við munnlega og verklega prófið. Ræðunum skiluðu kandídatarnir að viku liðinni. Hinir skipuðu prófdómendur, Jón biskup Helgason, dr. theol., og sjera Bjarni Jónsson, annar prestur við dómkirkjuna, dæmdu um úrlausnir í þessu prófi. Læknadeildin. I. Upphafsprój.- 1 lok siðara misseris luku 7 stúdentar þvi prófi. II. Fyrsti hluti embœttisprófs. Þvi prófi luku 3 stúdenlar i lok síðara misseris. III. Annar hluti embœllisprófs. Þvi prófi luku 6 stúdentar í lok síðara misseris. IV. Priðji hluti embæltisprófs. I lok fyrra misseris luku 5 stúdentar embættisprófi. Skrif- lega prófið fór fram dagana 1.—3. febrúar. Kandídatarnir luku allir prófi 14. febrúar. Verkefni voru þessi: I. í lyfiæknisfræði: Hverjar eru helstu tegundir lungnabólgu hér á landi? L5rsið einkennum þeirra, aðgreiningu og meðferð. II. í handlæknisfræði: Þrengsli (oesophagus), orsakir þeirra, greining, horfur og meðíerð. III. í rjettarlæknisfræði: Hvaða atvik liggja til fosfóreitrunar? Hvernig eru ein- kenni hennar? Hvaða breytingum veldur hún í lifiærun- um? Hvernig má gréina þær breytingar frá líkum breyt- ingum af öðrum orsökum? I lok siðara misseris (20. júni) lauk 1 stúdent embættisprófi. Skriflega prófið fór fram dagana 31. mai — 2. júní. L

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.